Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Hús­næð­is­kostn­að­ur, ójöfn­uð­ur og fá­tækt

Þró­un leigu­mark­að­ar­ins hef­ur ét­ið upp kjara­bæt­ur lág­tekju­fólks á al­menn­um leigu­mark­aði sam­kvæmt rann­sókn­um Kol­beins Stef­áns­son­ar
Sanna gagnrýnir að borgin setji upp jólakött en skeyti engu um fátækt
Fréttir

Sanna gagn­rýn­ir að borg­in setji upp jóla­kött en skeyti engu um fá­tækt

Borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista gagn­rýn­ir að ekki sé rætt í einu né neinu um fá­tækt á sama tíma og Reykja­vík­ur­borg hamp­ar jóla­kett­in­um. Kött­ur­inn sé þekkt­ur fyr­ir að borða börn sem ekki fái nýj­ar flík­ur fyr­ir jól­in.
Stundin fær fjölmiðlaverðlaun götunnar
Fréttir

Stund­in fær fjöl­miðla­verð­laun göt­unn­ar

Fjöl­miðla­verð­laun göt­unn­ar eru veitt fyr­ir vand­aða og mál­efna­lega um­fjöll­un um fá­tækt, og hafa ver­ið veitt tvisvar. Stund­in fékk eina af þrem­ur verð­laun­uð­um til­nefn­ing­um fyr­ir um­fjall­an­ir ár­ið 2017, og sex til­nefn­ing­ar þar að auki. Blað­ið hlaut ein verð­laun í fyrra.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum
Fréttir

Mót­mæla „græðg­i­svæð­ingu“ í gjald­heimtu á sal­ern­um

Sam­tök fólks í fá­tækt senda frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna ákvörð­un­ar um að rukk­að verði fyr­ir notk­un á sal­erni í Mjódd. Sann­ir land­vætt­ir ætla að standa að einka­rekstri al­menn­ings­sal­erna „um allt land“.
Það sem ég hef lært við að lifa við fátækt
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært við að lifa við fá­tækt

Ásta Dís Guð­jóns­dótt­ir starfar fyr­ir PEPP, sam­tök fólks í fá­tækt, en hún bjó við fá­tækt um ára­bil en síð­an hef­ur stað­an breyst. Hún deil­ir hér með les­end­um hvað hún hef­ur lært af því að lifa með minna á milli hand­anna en ásætt­an­legt get­ur tal­ist í sam­fé­lag­inu.
Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Nýtt úr­ræði fyr­ir eldri borg­ara nýt­ist helst vel stæð­um körl­um

Tæp­lega 30% ein­stak­linga sem fá elli­líf­eyri í dag frá Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins mæta skil­yrð­um um sveigj­an­lega töku elli­líf­eyr­is sem fé­lags- og jafn­rétt­is­ráð­herra sam­þykkti á síð­ustu dög­um síð­asta árs. Hags­muna­að­ill­ar eru ósátt­ir við kjör aldr­aðra og að ráð­ist sé í svona sér­tæk­ar að­gerð­ir á með­an að al­menn­ir elli­líf­eyr­is­þeg­ar geta ekki þeg­ið mik­il laun.
Lét æskudrauminn rætast og hjálpar þúsund manns að eiga góð jól
Viðtal

Lét æsku­draum­inn ræt­ast og hjálp­ar þús­und manns að eiga góð jól

Anna Pét­urs­dótt­ir hef­ur kynnst áskor­un­um lífs­ins. Hún fékk heila­blæð­ingu í rækt­inni rúm­lega fer­tug sem hafði mik­il áhrif á hana. Nú er hún í for­mennsku fyr­ir stjórn Mæðra­styrksnefnd­ar Reykja­vík­ur sem að­stoð­ar rúm­lega þús­und manns fyr­ir jól­in.
Sjálfstraustið eykst við að aðstoða aðra
Viðtal

Sjálfs­traust­ið eykst við að að­stoða aðra

„Fyr­ir marga er þetta rosa­lega erf­ið­ur tími,“ seg­ir Hild­ur Odds­dótt­ir, sem rís upp úr þung­lyndi og gigt til að hjálpa efna­litl­um börn­um um jól­in.
Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela
Viðtal

Safn­ar fyr­ir svelt­andi börn í Venesúela

Jóna María Björg­vins­dótt­ir, sem bú­sett er að mestu leyti í Panama, hóf ný­lega söfn­un fjár til handa fá­tæk­um mæðr­um og börn­um í Venesúela þar sem hún bjó áð­ur. Hún seg­ir að sam­kvæmt op­in­ber­um töl­um þjá­ist 25% þjóð­ar­inn­ar af nær­ing­ar­skorti. „Ástand­ið í Venesúela er hræði­lega sorg­legt. Al­gjör­lega lífs­hættu­legt. Land­ið þarf ut­an­að­kom­andi að­stoð.“
Lifir í gleði eftir fátæktina
Fréttir

Lif­ir í gleði eft­ir fá­tækt­ina

Ásta Dís Guð­jóns­dótt­ir berst fyr­ir út­rým­ingu fá­tækt­ar á Ís­landi og er gott dæmi um að það sé til ánægju­legt líf eft­ir erf­ið­leika.
Kennarar lifa ekki dæmigerðu lífi af launum sínum
Fréttir

Kenn­ar­ar lifa ekki dæmi­gerðu lífi af laun­um sín­um

Eft­ir fimm ára há­skóla­nám geta grunn­skóla- og leik­skóla­kenn­ar­ar ekki lif­að eft­ir hefð­bund­um fram­færslu­við­mið­um ís­lenskra heim­ila á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sam­kvæmt út­reikn­ing­um Stund­ar­inn­ar þurfa kenn­ar­ar, eft­ir fimm ára há­skóla­nám, að lifa eft­ir lág­marks­við­mið­um til að ná end­um sam­an.