Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Fasteignir
Flokkur
Tugir fjölskyldna bíða í óvissu eftir íbúðum

Tugir fjölskyldna bíða í óvissu eftir íbúðum

·

Afhending íbúða í Mosfellsbæ sem Sturla Sighvatsson fjárfestir seldi hefur tafist um allt að ár. Sturla vísar sjálfur allri ábyrgð á verktakann. Par með nýfætt barn hefur þurft að flakka á milli sófa vegna tafanna og kaupendur hyggjast leita réttar síns.

Eik fasteignafélag greiðir milljarð í arð

Eik fasteignafélag greiðir milljarð í arð

·

Stjórn Eikar fasteignafélags gerir tillögu um að greiða rúmlega einn milljarð króna í arð til hluthafa fyrir árið 2018. Meirihluti hluthafa eru lífeyrissjóðir.

Séreignasparnaðarleið Sigmundar og Bjarna gagnaðist helst þeim tekjuhæstu

Séreignasparnaðarleið Sigmundar og Bjarna gagnaðist helst þeim tekjuhæstu

·

Húsnæðisúrræði um greiðslu séreignasparnaðar skattfrjálst inn á höfuðstól fasteignalána gagnast ekki tekjulágum. Kostnaður fyrir ríkissjóð nemur 2 milljörðum króna í ár. Sérfræðingahópur mælir einnig með breytingu á vaxtabótakerfinu eða aflagningu þess.

Spyr hvort „ofsinn á samfélagsmiðlum“ hafi þrýst upp leiguverði

Spyr hvort „ofsinn á samfélagsmiðlum“ hafi þrýst upp leiguverði

·

Ásgeir Jónsson hagfræðidósent segir að Ísland þurfi á sterkum hagnaðardrifnum leigufélögum að halda. Segist grátt leikinn af netverjum sem hafi um sig ljót orð.

Framboð á fasteignum eykst verulega

Framboð á fasteignum eykst verulega

·

24 þúsund fasteignir voru auglýstar til sölu í fyrra, nær 50% fleiri en árið á undan. Meðalsölutími þeirra helst óbreyttur.

Heimila byggingu „aukaíbúða“ um alla borg

Heimila byggingu „aukaíbúða“ um alla borg

·

Reykjavíkurborg hyggst breyta hverfisskipulagi í Ártúnsholti, Árbæ og Selási og leyfa aukaíbúðir í sérbýlum. Sömu breytingar verða gerðar um alla borg og byggð þannig þétt, segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi.

Þingmaður keypti íbúð á undirverði

Þingmaður keypti íbúð á undirverði

·

Helgi Hjörvar, þáverandi alþingismaður, keypti íbúð við Bergstaðastræti á 10 milljónir króna um mitt ár 2015, um þriðjung af markaðsvirði. Hann veðsetti íbúðina fyrir nær tvöfalt kaupverð hennar. Rekur íbúðina nú sem leiguíbúð í gegnum Airbnb.

60 fyrirtæki styrktu Sjálfstæðisflokkinn í fyrra

60 fyrirtæki styrktu Sjálfstæðisflokkinn í fyrra

·

Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 15 milljónum í fyrra, en eigið fé flokksins er 361 milljón, samkvæmt ársreikningi. Framlög hins opinbera voru 120 milljónir króna á árinu.

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu

·

Kaupendur að íbúðum í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ hafa beðið afhendingar í marga mánuði. Fasteignafélag Sturlu Sighvatssonar á íbúðirnar og er það í alvarlegum vanskilum.

Veðkall í hlutabréfum Sturlu Sighvatssonar í Heimavöllum

Veðkall í hlutabréfum Sturlu Sighvatssonar í Heimavöllum

·

Bréf félags Sturlu Sighvatssonar í leigufélaginu Heimavöllum voru seld á 140 milljónir króna og missti hann yfirráð yfir langstærstum hluta bréfa sinna. Gengi Heimavalla hefur hækkað mikið síðan.

Nauðungaruppboð á fjölda eigna fasteignamógúls

Nauðungaruppboð á fjölda eigna fasteignamógúls

·

Fjöldi fasteigna Sturlu Sighvatssonar fjárfestis hefur farið á nauðungaruppboð undanfarið og er fasteignafélag hans ógjaldfært. Ein eignanna brann í apríl og sögðu nágrannar eigendur hafa stefnt lífum í hættu.

Grunur um stórfelld skattalagabrot og nauðgunarmál skyggja á feril Sigur Rósar

Grunur um stórfelld skattalagabrot og nauðgunarmál skyggja á feril Sigur Rósar

·

Fangelsisvist og fésektir liggja við meintum stórfelldum skattalagabrotum meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Stór hluti fjármála meðlimanna eru erlendis og nýttu þeir fjárfestingaleið Seðlabankans við kaup á íslenskum fasteignum með afslætti, sem nú eru kyrrsettar af skattrannsóknarstjóra.