Ekki veittar upplýsingar um tekjur og gjöld Fangelsismálastofnunar vegna vinnu fanga
„Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun ríkisins er ekki hægt að sundurliða gjöld vegna vinnu afplánunarfanga sérstaklega.“
ÚttektFangelsismál
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
„Er sálfræðingur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þegar hann var inntur eftir því hvort og þá hvenær hann hefði fengið sálfræðiviðtal. Einn sálfræðingur sinnir 180 föngum sem afplána dóma á Íslandi og ekkert sérhæft úrræði er fyrir fanga sem sitja inni fyrir líkamsárásir. Fangarnir sögðust þó myndu þiggja slíka aðstoð ef hún væri markviss og í boði.
FréttirFangelsismál
Bannað að vera viðstaddur útskrift: „Ég er alveg miður mín“
„Fyrir mig er þetta stór áfangi en fyrir fjölskylduna er þetta enn stærri áfangi,“ skrifar Guðmundur Ingi Þóroddsson fangi í bréfi til fangelsismálastjóra. „Guðmundur hefur staðið sig ótrúlega vel,“ segir fjarnámsstjóri Verslunarskóla Íslands sem er miður sín yfir að hann fái ekki að vera viðstaddur útskriftina.
FréttirFangelsismál
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
Í apríl síðastliðnum var þeim Sigurði Einarssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni sleppt út af Kvíabryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var lagabreyting, sem þingkona sagði sérstaklega smíðuð utan um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þessari lagabreytingu er barnaníðingurinn Sigurður Ingi Þórðarson.
AfhjúpunFangelsismál
Kaupþingsmenn leystir úr haldi eftir lagabreytingar
Ólafur Ólafsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson losna af Kvíabryggju í dag. Lagabreyting að upplagi allsherjarnefndar Alþingis tryggði föngunum aukið frelsi. Breytingin var smíðuð utan um þessa fanga, segir þingkona.
FréttirFangelsismál
Annar bankamaður kominn á Kvíabryggju
Elmar Svavarsson, fyrrverandi verðbréfamiðlari hjá Glitni, mætti í vikunni á Kvíabryggju til að afplána dóm sinn. Hann er sjötti maðurinn sem afplánar á Kvíabryggju vegna efnahagsbrota tengdum hruninu. Fjöldi bankamanna á eftir að afplána dóma sína.
FréttirFangelsismál
Magnús fær að flytja í einbýlishús á Kvíabryggju
Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg, fær að flytja í einbýlishúsið á Kvíabryggju. Urgur er föngum vegna meintrar sérmeðferðar. Fyrir í húsinu er Hreiðar Már Sigurðsson.
FréttirFangelsismál
Birkir kominn á Kvíabryggju
Birkir Kristinsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Glitni og landsliðsmarkvörður í fótbolta, mætti í gær á Kvíabryggju. Hæstiréttur staðfesti nýverið fjögurra ára fangelsisdóm yfir honum fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga.
FréttirFangelsismál
„Örfáir útvaldir“ lögmenn fá verkefni lögreglu
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, hefur sent Lögmannafélagi Íslands formlega kvörtun vegna „vals á verjendum og slælegum vinnubrögðum“ þeirra. Félaginu hafa borist alvarlegar kvartanir frá föngum vegna „örfárra útvalinna lögmanna“.
FréttirFangelsismál
Ósáttir við heimsóknir Jóns Ásgeirs á Kvíabryggju
Athafnamaðurinn fundaði með vistmönnum í fangelsinu og fangar kvörtuðu undan mismunun.
FréttirGamla fréttin
Uppnámið vegna fanganna í Teigahverfi
Fyrir 30 árum ætlaði allt um koll að keyra í Teigahverfi vegna fangaheimilis sem boðað var að yrði á Laugateigi 19. Borgarafundur var haldinn og Davíð Oddsson borgarstjóri ætlaði að færa heimilið. Áratugum síðar er heimilið á Laugateigi og fangar og frjálsir menn lifa saman í sátt.
FréttirFangelsismál
„Í mínum augum er pabbi minn ekki morðingi, hann er bara pabbi minn“
Börn fanga fá lítinn stuðning og eru jaðarsett. Rætt er við dætur og barnsmæður fanga í lokaverkefni Guðrúnar Helgu Ástríðardóttur til BA-prófs í uppeldis- og menntunarfræðum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.