Segir tilvísun til jafnréttissjónamiða „lýsa ákveðnu þroti í jafnréttisumræðunni“
Frumvarp um fæðingar-og foreldraorlof fór fyrir umræðu á Alþingi í dag. Sigríður Á. Andersen, þingmaður sjálfstæðisflokksins, segir tilvísun í stöðu kvenna er varðar fæðiningarorlofs umræðuna lýsa þroti í jafnréttisumræðu.
Fréttir
Fá sex mánaða fæðingarorlof þrátt fyrir nálgunarbann
Samkvæmt frumvarpi um fæðingar- og foreldraorlof verður foreldri sem sætir nálgunarbanni vegna ofbeldis gegn hinu foreldrinu gert kleift að taka óskert fæðingarorlof í sex mánuði með barni sínu.
Viðtal
„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Fæðingartíðni þjóðarinnar er í frjálsu falli samkvæmt félagsfræðingnum dr. Sunnu Símonardóttur sem hefur rannsakað móðurhlutverkið á Íslandi og beinir nú sjónum að konum sem kjósa að eignast ekki börn. Blaðamaður Stundarinnar ræddi við tvær íslenskar konur sem lýsa þeirri ákvörðun að eignast ekki börn og viðbrögðunum sem þær hafa fengið.
Fréttir
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra um fæðingarorlof er gagnrýnt fyrir að taka fremur mið af rétti foreldra en barna. Gagnrýnt er í umsögnum um frumvarpið að það hafi verið unnið af aðilum sem tengjast vinnumarkaði en engin með sérþekkingu á þörfum barna hafi komið þar að.
Aðsent
Valdís Björt Guðmundsdóttir
Gæta þarf jafnræðis milli fjölskyldugerða
Valdís Björt Guðmundsdóttir skrifar opið bréf til Ásmundar Daða Einarssonar barnamálaráðherra og skorar á hann að gæta jafnræðis milli mismunandi fjölskyldugerða þegar kemur að breytingum á fæðingarorlofi.
Fréttir
Ástin, tíminn og vinnan
Dr. Ólöf Júlíusdóttir félagsfræðingur lýsir kynjahalla í samfélaginu sem oft er sveipaður dulu ástarinnar, en hún segir kerfið eiga þátt í að viðhalda kynjuðum væntingum og kröfum um framtakssemi og jafnvægi á milli heimilis og vinnumarkaðar.
Fréttir
Telur lagafrumvarp um fæðingarorlof stórt skref í átt að kynjajafnrétti
Doktor Ingólfur V. Gíslason segir lagafrumvarpið framsækið skref í átt að kynjajafnrétti og telur þau líkleg til þess að knýja fram jákvæðar samfélagslegar breytingar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.