Aðili

Eyþór Arnalds

Greinar

Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.
Málmbræðsla í Hvalfirði brýtur áfram af sér
FréttirStjórnsýsla

Málmbræðsla í Hval­firði brýt­ur áfram af sér

Um­hverf­is­stofn­un íhug­ar að loka end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu GMR í Hval­firði vegna meng­un­ar og ít­rek­aðra vanefnda á til­mæl­um stofn­un­ar­inn­ar. Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem er fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, undr­ast skort á já­kvæðri um­fjöll­un og seg­ir GMR vera þjóð­þrifa­fyr­ir­tæki. Iðn­að­ar­mað­ur sem starf­að hef­ur á svæð­inu lýs­ir öm­ur­leg­um að­stæð­um starfs­fólks, og seg­ist heilsu sinn­ar vegna aldrei ætla að stíga fæti inn í verk­smiðju­hús­ið.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra
FréttirThorsil-málið

Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins íhug­ar að fjár­festa í fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki fjár­mála­ráð­herra

Kís­il­verk­smiðj­an Thorsil, sem er með­al ann­ars í eigu fjöl­skyldu­með­lima Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, á í vanda með fjár­mögn­un. Stuðn­ing­ur stjórn­ar­manna Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins, sem skip­að­ir eru af Bjarna Bene­dikts­syni get­ur orð­ið lyk­ill­inn að lausn á vanda verk­smiðj­unn­ar. Með­al annarra hlut­hafa Thorsil er Ey­þór Arn­alds og Guð­mund­ur Ás­geirs­son sem hef­ur ver­ið við­skipta­fé­lagi föð­ur Bjarna í ára­tugi.
Ríkisútvarpið sendi lögmenn á nefnd Eyþórs
FréttirRÚV

Rík­is­út­varp­ið sendi lög­menn á nefnd Ey­þórs

Tveir lög­menn sendu nefnd­inni bréf og kröfð­ust leynd­ar yf­ir áætl­un­inni 2016. Skýrsl­an hafði þeg­ar ver­ið prent­uð en upp­lag­inu var eytt. Hundruð millj­óna króna tapa blas­ir við, ef áætl­un­in stend­ur. Út­gjöld í hróp­andi ósam­ræmi við tekj­ur. Stjórn­end­ur RÚV töldu sig hafa lof­orð mennta­mál­ráð­herra um hærri skerf. Fjár­mála­ráð­herra á öðru máli.
Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna
FréttirThorsil-málið

Thorsil seg­ist hafa tryggt sér orku fyr­ir kís­il­málm­verk­smiðj­una

Ey­þór Arn­alds vill ekki gefa upp stöð­una á raf­orku­samn­ingi Thorsil. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir ork­una tryggða. Lands­virkj­un seg­ir samn­inga ekki í höfn en að við­ræð­ur hafi stað­ið yf­ir. Thorsil er ná­tengt Sjálf­stæð­is­flokkn­um og hef­ur rík­inu ver­ið stefnt vegna íviln­ana til fyr­ir­tæk­is­ins sem nema um 800 millj­ón­um króna.

Mest lesið undanfarið ár