Björn Leví: „Ásmundur Friðriksson er lýðskrumari af verstu gerð“
„Engar áhyggjur krakkar, það er ekki bannað að tala um spillingu í Evrópuráðsþinginu öfugt við það íslenska,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir um bréf Ásmundar Friðikssonar. Björn Leví Gunnarsson segir bæði siðanefnd og meirihluta forsætisnefndar hafa verið í ruglinu.
Fréttir
Tilkynnti Þórhildi Sunnu til Evrópuráðsþingsins vegna ummæla um sig
Ásmundur Friðriksson vill að Evrópuráðsþingið grípi til aðgerða gegn Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur vegna þeirrar niðurstöðu siðanefndar Alþingis að hún hafi gerst brotleg. Sagði hún að uppi væri rökstuddur grunur um að Ásmundur hefði dregið sér fé vegna aksturskostnaðar.
Fréttir
Evrópuráðið mælir gegn aldursgreiningum
Evrópuráðið segir líkamsrannsóknir ekki geta gefið nákvæma niðurstöðu um aldur.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.