Bjarni fór í fjórar boðsferðir en sagðist hafa farið í tvær
Bjarni Benediktsson sagðist aðeins hafa farið í tvær boðsferðir á vegum bankanna þegar hann var spurður árið 2009. Bjarni, sem var þingmaður á þeim tíma, var hins vegar skráður í fimm boðsferðir samkvæmt gögnum sem Stundin hefur undir höndum og fór að minnsta kosti í fjórar þeirra. Hann er einn þriggja stjórnmálamanna sem rannsóknarskýrsla Alþingis greinir frá að hafi farið í boðsferðir.
Rannsókn
Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett
Bjarni Benediktsson, þáverandi þingmaður og núverandi forsætisráðherra, seldi allar eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni dagana 2. til 6. október árið 2008. Þann 6. október miðlaði hann upplýsingum um störf FME til framkvæmdastjóra hjá Glitni. Ný gögn varpa ljósi á hlutabréfasölu Bjarna í Glitni í febrúar 2008 en hann fundaði með bankastjóra Glitnis tveimur dögum áður en hann byrjaði að selja bréfin.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.