Fréttamál

Engeyingum bjargað

Greinar

Bjarni fór í fjórar boðsferðir en sagðist hafa farið í tvær
RannsóknEngeyingum bjargað

Bjarni fór í fjór­ar boðs­ferð­ir en sagð­ist hafa far­ið í tvær

Bjarni Bene­dikts­son sagð­ist að­eins hafa far­ið í tvær boðs­ferð­ir á veg­um bank­anna þeg­ar hann var spurð­ur ár­ið 2009. Bjarni, sem var þing­mað­ur á þeim tíma, var hins veg­ar skráð­ur í fimm boðs­ferð­ir sam­kvæmt gögn­um sem Stund­in hef­ur und­ir hönd­um og fór að minnsta kosti í fjór­ar þeirra. Hann er einn þriggja stjórn­mála­manna sem rann­sókn­ar­skýrsla Al­þing­is grein­ir frá að hafi far­ið í boðs­ferð­ir.
Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett
Rannsókn

Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyð­ar­lög­in voru sett

Bjarni Bene­dikts­son, þá­ver­andi þing­mað­ur og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, seldi all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 hjá Glitni dag­ana 2. til 6. októ­ber ár­ið 2008. Þann 6. októ­ber miðl­aði hann upp­lýs­ing­um um störf FME til fram­kvæmda­stjóra hjá Glitni. Ný gögn varpa ljósi á hluta­bréfa­sölu Bjarna í Glitni í fe­brú­ar 2008 en hann fund­aði með banka­stjóra Glitn­is tveim­ur dög­um áð­ur en hann byrj­aði að selja bréf­in.