Eldvörp á Reykjanesi eru einstakar náttúruperlur sem verið er að raska með jarðborunum. Jarðýtum er beitt á viðkvæmu svæði sem lætur á sjá, svæði sem er á náttúruminjaskrá en engu að síður í nýtingarflokki Rammaáætlunar.
Fréttir
Ellert villtist í iðrum jarðar: „Það þýðir ekkert að panikka“
Einn af fremstu hellaskoðunarmönnum landsins villtist í helli á Reykjanesskaganum. Það tók hann rúman klukkutíma að rata út en myndskeið af svaðilförinni hefur vakið athygli út um allan heim. Þar sést Ellert Grétarsson skríða á fjórum fótum í gegnum þröngar hellarásir. Sjáðu myndbandið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.