Eyðileggingin í Eldvörpum
Úttekt

Eyði­legg­ing­in í Eld­vörp­um

Eld­vörp á Reykja­nesi eru ein­stak­ar nátt­úruperl­ur sem ver­ið er að raska með jarð­bor­un­um. Jarð­ýt­um er beitt á við­kvæmu svæði sem læt­ur á sjá, svæði sem er á nátt­úru­m­inja­skrá en engu að síð­ur í nýt­ing­ar­flokki Ramm­a­áætl­un­ar.
Ellert villtist í iðrum jarðar: „Það þýðir ekkert að panikka“
Fréttir

Ell­ert villt­ist í iðr­um jarð­ar: „Það þýð­ir ekk­ert að panikka“

Einn af fremstu hella­skoð­un­ar­mönn­um lands­ins villt­ist í helli á Reykja­nesskag­an­um. Það tók hann rúm­an klukku­tíma að rata út en mynd­skeið af svað­il­för­inni hef­ur vak­ið at­hygli út um all­an heim. Þar sést Ell­ert Grét­ars­son skríða á fjór­um fót­um í gegn­um þröng­ar hell­ar­ás­ir. Sjáðu mynd­band­ið.
Búast við fjölgun ferðamanna við Eldvörp
FréttirEldvörp

Bú­ast við fjölg­un ferða­manna við Eld­vörp

Um­deild­ar rann­sókn­ar­bor­an­ir hefjast inn­an skamms.