Egyptaland
Svæði
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

·

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Filippseyjum harðlega í ræðu hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf á dögunum. Þá sagði hann íslensk stjórnvöld ákveðin í því að uppræta kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi.

Börnin éta byltinguna sína

Börnin éta byltinguna sína

·

Eftir að lýðræðisbylting arabíska vorsins í Egyptalandi rann út í sandinn þegar kjörnir fulltrúar afturkölluðu lýðræðisumbætur er fólkið farið að sakna einræðisherrans sem steypt var af stóli.

Flóttafólk selt til líffæraþjófa

Flóttafólk selt til líffæraþjófa

·

Smyglari sem ítalska lögreglan handtók nýverið lýsir ömurlegum örlögum flóttafólks sem ekki getur greitt smyglurum fargjaldið sitt. Í einhverjum tilfellum sé fólkið selt aðilum sem taka þau af lífi og selja úr þeim líffærin.

Föst í skipsflaki á botni Mjóafjarðar

Reynir Traustason

Föst í skipsflaki á botni Mjóafjarðar

Reynir Traustason
·

Ingibjörg Björgvinsdóttir kerfisfræðingur stundar það sem áhugamál að kafa niður að skipsflökum og skoða hákarla. Fékk snert af köfunarveiki við að kafa í El Grillo.

Uppruni ISIS: Afkvæmi haturs og draums um samstöðu

Uppruni ISIS: Afkvæmi haturs og draums um samstöðu

·

Draumurinn um sameinuð Arabaríki hefur breyst í martröð sem ásækir okkur í formi „Íslamska lýðveldisins“ ISIS. Uppruna ISIS má rekja til haturs vegna inngripa Bandaríkjanna og draums um sameiningu múslíma.

Börn krossfest og grafin lifandi

Börn krossfest og grafin lifandi

·

Grimmd ISIS á sér enga hliðstæðu í nútímahernaði, en samtökin laða til sín ungmenni á Vesturlöndum