Mikill stuðningur almennings við myndavélaeftirlit
Fréttir

Mik­ill stuðn­ing­ur al­menn­ings við mynda­véla­eft­ir­lit

Fjölg­un eft­ir­lits­mynda­véla nýt­ur stuðn­ings 66 pró­sent að­spurðra. Lög­reglu­embætt­in og Neyð­ar­lín­an styðja sveit­ar­fé­lög­in í að koma upp eft­ir­liti um land allt.
Eftirlitsmyndavélar í borginni „fylgjast með öllum, alls staðar, öllum stundum“
Fréttir

Eft­ir­lits­mynda­vél­ar í borg­inni „fylgj­ast með öll­um, alls stað­ar, öll­um stund­um“

Katrín Atla­dótt­ir borg­ar­full­trúi var­ar við út­breiðslu eft­ir­lits­mynda­véla í Reykja­vík. Íbú­ar séu í beinni út­send­ingu á net­inu all­an sól­ar­hring­inn.
Verslunarstjóri benti á myndavélanjósnir Icewear og missti vinnuna
Fréttir

Versl­un­ar­stjóri benti á mynda­vél­anjósn­ir Icewe­ar og missti vinn­una

Versl­un­ar­stjóri Icewe­ar í Þing­holts­stræti benti yf­ir­mönn­um sín­um á að þeim væri óheim­ilt að fylgj­ast með starfs­mönn­um í gegn­um mynda­vél­ar. Hann var rek­inn strax í kjöl­far­ið án þess að fá ástæðu gefna upp. Tölvu­póst­ar og skila­boð rekstr­ar­stjóra stað­festa eft­ir­lit­ið.
Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Vant­ar fleiri tól til að berj­ast gegn launa­þjófn­aði

Tveir full­trú­ar sem sinna vinnu­staða­eft­ir­liti ASÍ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu segja að er­lent starfs­fólk eigi sér­stak­lega und­ir högg að sækja á nú­ver­andi vinnu­mark­aði. Þeir ræða mik­il­vægi þess að stöðva kenni­töluflakk, setja þak á frá­drátt­ar­liði á launa­seðl­um og að finna leið­ir til að fara beint í rekstr­ar­að­ila sem stunda launa­þjófn­að.
Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu
Fréttir

Eig­andi Hrauns full­yrð­ir rang­lega að Mat­vís hafi yf­ir­far­ið kjara­mál og seg­ist fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu

Jón Krist­inn Ásmunds­son, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Hrauns, seg­ist vera fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu vegna um­ræðu um launa­kjör starfs­manna hjá fyr­ir­tæk­inu. Hann full­yrð­ir að Mat­vís hafi lagt bless­un sína yf­ir kjara­mál veit­inga­stað­ar­ins en stétt­ar­fé­lag­ið hafn­ar því að hafa far­ið yf­ir mál­ið.
Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­hóp­ur náði ekki sam­stöðu um að gera kjara­samn­ings­brot refsi­verð

Sam­starfs­hóp­ur fé­lags- og barna­mála­ráð­herra legg­ur til víð­tæk­ar að­gerð­ir gegn brot­a­starf­semi á vinnu­mark­aði, með­al ann­ars gegn kenni­töluflakki og launa­þjófn­aði og vill að hægt sé að svipta fólk heim­ild til að stjórna fyr­ir­tækj­um.
Hundurinn sem beit dreng í andlitið hafði áður ráðist á póstbera
Fréttir

Hund­ur­inn sem beit dreng í and­lit­ið hafði áð­ur ráð­ist á póst­bera

Póst­beri seg­ir að eig­andi Alask­an Malamu­te hunds hafi sagt ósatt. Hann er með ör eft­ir árás hunds­ins, en tveim­ur mán­uð­um eft­ir árás­ina beit hund­ur­inn fimm ára dreng í and­lit­ið.
Var með réttindalausa útlendinga í vinnu vegna þrýstings frá þjóðfélaginu
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Var með rétt­inda­lausa út­lend­inga í vinnu vegna þrýst­ings frá þjóð­fé­lag­inu

Verk­taka­fyr­ir­tæki var grip­ið og sekt­að um síð­ustu helgi á Ak­ur­eyri fyr­ir að hafa fjóra rétt­inda­lausa starfs­menn í vinnu án kenni­tölu við vafa­sam­ar að­stæð­ur. Starfs­mað­ur sem var hand­tek­inn ját­ar mis­tök. „Svona er líf­ið. Það geta kom­ið upp hnökr­ar,“ út­skýr­ir hann.
Skorið niður í eftirlitinu
Fréttir

Skor­ið nið­ur í eft­ir­lit­inu

Í fjár­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­in til baka 40 millj­óna króna fjár­veit­ing fyr­ir vett­vangs­eft­ir­liti Rík­is­skatt­stjóra með fyr­ir­tækj­um sem skatt­ur­inn hef­ur sinnt með ASÍ. Sviðs­stjóri eft­ir­lits­sviðs seg­ir að það þurfi að fækka stöðu­gild­um úr 35 í 33, en að vett­vangs­eft­ir­lit­ið haldi samt áfram.
Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik
FréttirFjölmiðlamál

Þýska rík­ið styrk­ir Wiki­Leaks tölvu­leik

Tölvu­leik­ur sem bygg­ir á starf­semi Wiki­Leaks sam­tak­anna er vænt­an­leg­ur næsta vor. Ágóð­inn fer í frek­ari starf­semi sam­tak­anna og í stuðn­ing við upp­ljóstr­ara. Ýms­ar fleiri vör­ur eru vænt­an­leg­ar á mark­að.
Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits
Fréttir

Mót­mæli: Auk­inn vopna­burð­ur lög­reglu án um­ræðu og eft­ir­lits

Boð­að hef­ur ver­ið til mót­mæla fyr­ir fram­an hús­næði lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í dag. Eng­in um­ræða hef­ur ver­ið um mál­ið á Al­þingi. Lög­gæslu­yf­ir­völd gagn­rýnd fyr­ir „leyni­makk“ og mis­vís­andi svör.
Stytta af Edward Snowden fjarlægð
Fréttir

Stytta af Edw­ard Snowd­en fjar­lægð

Að­gerða­sinn­ar í New York vott­uðu upp­ljóstr­ar­an­um virð­ingu sína. Stytt­an var sam­dæg­urs fjar­lægð af lög­reglu. Sjáðu við­tal John Oli­vers við Edw­ard Snowd­en.