Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Eftirlit
Flokkur
Verslunarstjóri benti á myndavélanjósnir Icewear og missti vinnuna

Verslunarstjóri benti á myndavélanjósnir Icewear og missti vinnuna

·

Verslunarstjóri Icewear í Þingholtsstræti benti yfirmönnum sínum á að þeim væri óheimilt að fylgjast með starfsmönnum í gegnum myndavélar. Hann var rekinn strax í kjölfarið án þess að fá ástæðu gefna upp. Tölvupóstar og skilaboð rekstrarstjóra staðfesta eftirlitið.

Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði

Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði

·

Tveir fulltrúar sem sinna vinnustaðaeftirliti ASÍ á höfuðborgarsvæðinu segja að erlent starfsfólk eigi sérstaklega undir högg að sækja á núverandi vinnumarkaði. Þeir ræða mikilvægi þess að stöðva kennitöluflakk, setja þak á frádráttarliði á launaseðlum og að finna leiðir til að fara beint í rekstraraðila sem stunda launaþjófnað.

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

·

Jón Kristinn Ásmundsson, eigandi veitingastaðarins Hrauns, segist vera fórnarlamb hatursorðræðu vegna umræðu um launakjör starfsmanna hjá fyrirtækinu. Hann fullyrðir að Matvís hafi lagt blessun sína yfir kjaramál veitingastaðarins en stéttarfélagið hafnar því að hafa farið yfir málið.

Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð

·

Samstarfshópur félags- og barnamálaráðherra leggur til víðtækar aðgerðir gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði, meðal annars gegn kennitöluflakki og launaþjófnaði og vill að hægt sé að svipta fólk heimild til að stjórna fyrirtækjum.

Hundurinn sem beit dreng í andlitið hafði áður ráðist á póstbera

Hundurinn sem beit dreng í andlitið hafði áður ráðist á póstbera

·

Póstberi segir að eigandi Alask­an Malamu­te hunds hafi sagt ósatt. Hann er með ör eftir árás hundsins, en tveimur mánuðum eftir árásina beit hundurinn fimm ára dreng í andlitið.

Var með réttindalausa útlendinga í vinnu vegna þrýstings frá þjóðfélaginu

Var með réttindalausa útlendinga í vinnu vegna þrýstings frá þjóðfélaginu

·

Verktakafyrirtæki var gripið og sektað um síðustu helgi á Akureyri fyrir að hafa fjóra réttindalausa starfsmenn í vinnu án kennitölu við vafasamar aðstæður. Starfsmaður sem var handtekinn játar mistök. „Svona er lífið. Það geta komið upp hnökrar,“ útskýrir hann.

Skorið niður í eftirlitinu

Skorið niður í eftirlitinu

·

Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er dregin til baka 40 milljóna króna fjárveiting fyrir vettvangseftirliti Ríkisskattstjóra með fyrirtækjum sem skatturinn hefur sinnt með ASÍ. Sviðsstjóri eftirlitssviðs segir að það þurfi að fækka stöðugildum úr 35 í 33, en að vettvangseftirlitið haldi samt áfram.

Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik

Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik

·

Tölvuleikur sem byggir á starfsemi WikiLeaks samtakanna er væntanlegur næsta vor. Ágóðinn fer í frekari starfsemi samtakanna og í stuðning við uppljóstrara. Ýmsar fleiri vörur eru væntanlegar á markað.

Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits

Mótmæli: Aukinn vopnaburður lögreglu án umræðu og eftirlits

·

Boðað hefur verið til mótmæla fyrir framan húsnæði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Engin umræða hefur verið um málið á Alþingi. Löggæsluyfirvöld gagnrýnd fyrir „leynimakk“ og misvísandi svör.

Stytta af Edward Snowden fjarlægð

Stytta af Edward Snowden fjarlægð

·

Aðgerðasinnar í New York vottuðu uppljóstraranum virðingu sína. Styttan var samdægurs fjarlægð af lögreglu. Sjáðu viðtal John Olivers við Edward Snowden.

Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson

Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson

·

Davíð Oddsson forsætisráðherra reiddist umboðsmanni Alþingis eftir að hann gaf út harkalegt álit vegna skipunar frænda Davíðs í embætti dómara í Hæstarétti.