Dýravernd
Flokkur
Fer daglega á kattakaffihús

Fer daglega á kattakaffihús

Hörður Gabríel er félagslyndur og glaðlyndur maður með einhverfu og athyglisbrest, sem heimsækir Kattakaffihúsið í miðborg Reykjavíkur á hverjum degi. Kaffihúsið er nú ársgamalt.

Vilja opna umræðuna um kynlíf manna með dýrum

Vilja opna umræðuna um kynlíf manna með dýrum

Að mati Dýraverndarsambandsins eru kynlífsathafnir manna með dýrum óréttlætanlegar með öllu, en nýútskrifaður mannfræðingur sem skrifaði lokaritgerð um „dýrkynhneigð“ segir „ekki rétt að slá því föstu að allir sem gera þetta séu níðingar“.

Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum

Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum

Danskar herþotur við loftrýmisgæslu þóttu fljúga mjög lágt yfir Drangey. Sviðstjóri hjá Náttúrufræðistofnun segir nauðsynlegt að náttúrunni sé sýnt tillit. Þoturnar voru yfir lágmarkshæð að sögn Landhelgisgæslunnar.

Tasmaníu-tígrarnir voru dauðadæmdir

Illugi Jökulsson

Tasmaníu-tígrarnir voru dauðadæmdir

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson segir frá nýjum DNA-rannsóknum er gefa til kynna að hin merkilegu pokadýr Tasmaníu hafi verið dauðadæmd vegna fábreytni í erfðavísum áður en Evrópumenn komu til.

Veita villiköttum vernd og skjól

Veita villiköttum vernd og skjól

Við lagerhúsnæði úti á Granda stendur lítið timburhús sem er heimili Munda og Míu. Þau eru villikettir sem lifa lífinu undir verndarvæng Hafdísar Þorleifsdóttur og Hauks Inga Jónssonar.

Tólf mýtur um veganisma

Tólf mýtur um veganisma

Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir leiðréttir algengan misskilning um vegan-mataræðið.

Játningar verðandi grænmetisætu

Illugi Jökulsson

Játningar verðandi grænmetisætu

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson ætlar að hætta að éta kjöt. Það er bara ekki alveg komið að því!

Vanræksla að kæra ekki Brúnegg til lögreglu - vill stofna sérstaka dýralögreglu

Vanræksla að kæra ekki Brúnegg til lögreglu - vill stofna sérstaka dýralögreglu

Meðferð Brúneggja á hænum er alvarlegt brot á lögum um velferð dýra sem Matvælastofnun hefði átt að kæra til lögreglu fyrir mörgum árum. Þetta segir Alexandra Jóhannesdóttir lögfræðingur sem segir stofnunina máttlausa og vanhæfa til að sinna eftirlitshlutverki sínu. Hún hefur talað fyrir því að sett verði á fót dýralögregla á Íslandi.

Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“

Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“

Mótmæli aðgerðarhóps vegana, Aktívegan, við sláturhús SS á Selfossi hafa vakið talsverða eftirtekt. Varaformaður samtakanna, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, segir fólk þola illa gagnrýni á kjötætulífsstílinn og að tilgangurinn með aðgerðunum sé einfaldlega að sýna dýrunum samstöðu.

SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“

SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“

Steinþór Skúlason, forstjóri SS, hafnar beiðni Stundarinnar um að fá að mynda framleiðsluferli félagsins. Hann kveðst ekki heldur geta leyft blaðamanni að sjá framleiðsluna. Jón Ólafsson, stjórnarmaður í Gagnsæis, segir að fyrirtæki í matvælaframleiðslu geti ekki leyft sér að sniðganga fjölmiðla.

Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu

Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu

Frestir til að framfylgja lögum um velferð dýra geta takmarkað virkni þeirra í fjölda ára eða jafnvel áratugi. Þeir vinna gegn tilgangi laganna, oft með hrikalegum afleiðingum fyrir dýrin sem þeim er ætlað að vernda. Þetta segir Alexandra Jóhannesdóttir lögfræðingur, sem skoðað hefur lögin og eftirfylgni með þeim ofan í kjölinn.

Ákvæði gegn dýraníði bætt inn í búvörufrumvarp: „Þrýstingur hefur stundum áhrif!“

Ákvæði gegn dýraníði bætt inn í búvörufrumvarp: „Þrýstingur hefur stundum áhrif!“

26 þingmenn felldu tillögu um að fella niður ríkisstyrki til bænda sem gerðust sekir um ítrekuð og alvarleg dýraníð. Ákvæði verður bætt við.