Fer daglega á kattakaffihús
Viðtal

Fer dag­lega á kat­takaffi­hús

Hörð­ur Gabrí­el er fé­lags­lynd­ur og glað­lynd­ur mað­ur með ein­hverfu og at­hygl­is­brest, sem heim­sæk­ir Kat­takaffi­hús­ið í mið­borg Reykja­vík­ur á hverj­um degi. Kaffi­hús­ið er nú árs­gam­alt.
Vilja opna umræðuna um kynlíf manna með dýrum
Fréttir

Vilja opna um­ræð­una um kyn­líf manna með dýr­um

Að mati Dýra­vernd­ar­sam­bands­ins eru kyn­lífs­at­hafn­ir manna með dýr­um órétt­læt­an­leg­ar með öllu, en ný­út­skrif­að­ur mann­fræð­ing­ur sem skrif­aði loka­rit­gerð um „dýrkyn­hneigð“ seg­ir „ekki rétt að slá því föstu að all­ir sem gera þetta séu níð­ing­ar“.
Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum
Fréttir

Kvart­að yf­ir lág­flugi her­þotna ná­lægt fugla­björg­um

Dansk­ar her­þot­ur við loft­rým­is­gæslu þóttu fljúga mjög lágt yf­ir Drang­ey. Svið­stjóri hjá Nátt­úru­fræði­stofn­un seg­ir nauð­syn­legt að nátt­úr­unni sé sýnt til­lit. Þot­urn­ar voru yf­ir lág­marks­hæð að sögn Land­helg­is­gæsl­unn­ar.
Tasmaníu-tígrarnir voru dauðadæmdir
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Tasman­íu-tígr­arn­ir voru dauða­dæmd­ir

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá nýj­um DNA-rann­sókn­um er gefa til kynna að hin merki­legu poka­dýr Tasman­íu hafi ver­ið dauða­dæmd vegna fá­breytni í erfða­vís­um áð­ur en Evr­ópu­menn komu til.
Veita villiköttum vernd og skjól
Fréttir

Veita villikött­um vernd og skjól

Við lag­er­hús­næði úti á Granda stend­ur lít­ið timb­ur­hús sem er heim­ili Munda og Míu. Þau eru villikett­ir sem lifa líf­inu und­ir vernd­ar­væng Haf­dís­ar Þor­leifs­dótt­ur og Hauks Inga Jóns­son­ar.
Tólf mýtur um veganisma
Listi

Tólf mýt­ur um veg­an­isma

Sæ­unn Ingi­björg Marinós­dótt­ir leið­rétt­ir al­geng­an mis­skiln­ing um veg­an-mataræð­ið.
Játningar verðandi grænmetisætu
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Játn­ing­ar verð­andi græn­met­isætu

Ill­ugi Jök­uls­son ætl­ar að hætta að éta kjöt. Það er bara ekki al­veg kom­ið að því!
Vanræksla að kæra ekki Brúnegg til lögreglu - vill stofna sérstaka dýralögreglu
Fréttir

Van­ræksla að kæra ekki Brúnegg til lög­reglu - vill stofna sér­staka dýra­lög­reglu

Með­ferð Brúneggja á hæn­um er al­var­legt brot á lög­um um vel­ferð dýra sem Mat­væla­stofn­un hefði átt að kæra til lög­reglu fyr­ir mörg­um ár­um. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur sem seg­ir stofn­un­ina mátt­lausa og van­hæfa til að sinna eft­ir­lits­hlut­verki sínu. Hún hef­ur tal­að fyr­ir því að sett verði á fót dýra­lög­regla á Ís­landi.
Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“
FréttirMatvælaframleiðsla

Vara­formað­ur Aktí­v­eg­an: „Fólk er bara hrætt við breyt­ing­ar“

Mót­mæli að­gerð­ar­hóps veg­ana, Aktí­v­eg­an, við slát­ur­hús SS á Sel­fossi hafa vak­ið tals­verða eft­ir­tekt. Vara­formað­ur sam­tak­anna, Sig­ur­björg Sæ­munds­dótt­ir, seg­ir fólk þola illa gagn­rýni á kjötætu­lífs­stíl­inn og að til­gang­ur­inn með að­gerð­un­um sé ein­fald­lega að sýna dýr­un­um sam­stöðu.
SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
FréttirMatvælaframleiðsla

SS vill ekki mynda­tök­ur af fram­leiðsl­unni: „Ekki mjög lystauk­andi fyr­ir al­menn­ing“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.
Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu
ViðtalDýraníð

Tel­ur nauð­syn­legt að koma á fót dýra­lög­reglu

Frest­ir til að fram­fylgja lög­um um vel­ferð dýra geta tak­mark­að virkni þeirra í fjölda ára eða jafn­vel ára­tugi. Þeir vinna gegn til­gangi lag­anna, oft með hrika­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir dýr­in sem þeim er ætl­að að vernda. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur, sem skoð­að hef­ur lög­in og eft­ir­fylgni með þeim of­an í kjöl­inn.
Ákvæði gegn dýraníði bætt inn í búvörufrumvarp: „Þrýstingur hefur stundum áhrif!“
FréttirBúvörusamningar

Ákvæði gegn dýr­aníði bætt inn í bú­vöru­frum­varp: „Þrýst­ing­ur hef­ur stund­um áhrif!“

26 þing­menn felldu til­lögu um að fella nið­ur rík­is­styrki til bænda sem gerð­ust sek­ir um ít­rek­uð og al­var­leg dýr­aníð. Ákvæði verð­ur bætt við.