Dorrit Moussaieff
Aðili
Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin

Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin

Ólafur Ragnar Grímsson skilur eftir sig gjörbreytt forsetaembætti. Karl Th. Birgisson, sem starfaði við framboð Ólafs Ragnars, skrifar um mismunandi útgáfur hans og áhrifin af konunum tveimur í lífi hans, í kveðjugrein eftir 20 ára valdatíð.

Grafarán, hórmang og smygl: Auður Dorritar Moussaieff

Grafarán, hórmang og smygl: Auður Dorritar Moussaieff

Uppruni fjölskylduveldis Dorritar Moussaieff er reifarakennd saga. Aðalpersóna hennar er faðir Dorritar, Shlomo Moussaieff. Nýlega kom út bókin Unholy Business þar sem ólöglegur flutningur og verslun á fornmunum fyrir botni Miðjarðarhafs er skoðaður í kjölinn, og er hlutur föður Dorritar þar mjög fyrirferðarmikill. Skattaleg fimleikastökk Dorritar á milli landa til þess að halda fjármunum utan seilingar skattayfirvalda höggva svo í sama knérunn og faðirinn.

Er þetta Wintris-mál Ólafs Ragnars?

Jóhannes Benediktsson

Er þetta Wintris-mál Ólafs Ragnars?

Jóhannes Benediktsson

Ólafur Ragnar Grímsson forðaðist siðareglur.

Forseti Íslands fór með rangt mál í viðtali við CNN: „Nei nei nei nei“

Forseti Íslands fór með rangt mál í viðtali við CNN: „Nei nei nei nei“

Fjölskylduauður Dorritar Moussaieff forsetafrúar hefur verið rakinn til Bresku Jómfrúareyjanna. Ólafur Ragnar harðneitaði því að nokkuð ætti eftir að koma í ljós um sig, eiginkonu sína og skattaskjól.

Forsetafrúin tekin fram fyrir sex ára dreng með brotinn sköflung

Forsetafrúin tekin fram fyrir sex ára dreng með brotinn sköflung

Móðir í Keflavík er ósátt við að Dorrit Moussaieff forsetafrú hafi verið tekin fram fyrir son hennar á slysa- og bráðamóttöku Landspítalans eftir að hún meiddist á hendi.