Átak Reykjavíkurborgar gegn hættulegu húsnæði dugi ekki til
Til að koma í veg fyrir atvik eins og brunann á Bræðraborgarstíg þarf lagabreytingar að mati borgarinnar. Borgarfulltrúi Flokks fólksins segir borgaryfirvöld varpa frá sér ábyrgð.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
36270
Aðvörun um hættuástand Bræðraborgarstígs 1 varð að engu því hún kom ekki frá íbúa
Byggingarfulltrúa Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur barst viðvörun um brunahættu á Bræðrarborgarstíg 1 í apríl fyrir ári. Hvorug stofnunin brást við varúðarorðum bréfsins þar sem það kom ekki frá íbúa eða húseiganda, en húsið brann til kaldra kola í júní.
ÚttektBruninn á Bræðraborgarstíg
77424
Upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar um eldsvoðann: „Við berum í raun og veru enga ábyrgð“
Um ábyrgð eftir brunann í Vesturbæ Reykjavíkur benda mismunandi aðilar innan borgaryfirvalda hver á annan. Upplýsingastjóri segir borgina ekki bera neina ábyrgð gagnvart leigjendum íbúðarinnar, en velferðarsvið segir þvert á móti að borgin beri ríkar skyldur til að aðstoða þá.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
1811.633
Unga parið sem lést í brunanum var að safna fyrir brúðkaupi sínu
Leigjendur á Bræðraborgarstíg 1, sem er brunarústir eftir eldsvoða, hafa fengið rukkun vegna leigu í júlí. Einn íbúinn leitaði ráðgjafar vegna innheimtusímtals. Magdalena Kwiatkowska, starfsmaður Eflingar, segir að unga parið sem lést í brunanum hafi verið að safna peningum fyrir brúðkaupi sínu.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
154562
Eigandi hússins sem brann tjáir sig: „Útlendingarnir borga en ekki Íslendingarnir“
Kristinn Jón Gíslason, eigandi HD verks ehf. sem á meðal annars Bræðrarborgarstíg 1, segist vera með sannanir fyrir því að einn leigjandinn hafi kveikt í húsinu. Hann segir brunann vera harmleik en vill ekki tjá sig frekar.
Fréttir
44378
Ríkisstjórnin hefur ekki rætt eldsvoðann
Á fyrsta fundi eftir snjóflóð á Flateyri í janúar ræddi ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur viðbrögð og ráðherrar fóru á vettvang. Á tveimur fundum frá því að þrír létust í bruna við Bræðraborgarstíg hefur málið ekki verið á dagskrá. Ekkert hefur birst á vef stjórnarráðsins.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
953
Vilja átak gegn hættulegu húsnæði
Flokkur fólksins vill vitundarvakningu um brunavarnir í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg. Fólk sem leigi ósamþykktar íbúðir þekki oft ekki réttindi sín.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
473
Slökkviliðssjóri lýsir brunanum á Bræðraborgarstíg
Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að slökkviliðið hafi áður fengið umsókn fyrir rekstur gistiheimilis í húsinu á Bræðraborgarstíg 1, en veitti neikvæða umsögn. Þrír hafa látið lífið og tveir eru á spítala eftir að húsið brann. Jón Viðar var á vettvangi og segir að slökkviliðsmenn munu fá félagsstuðning vegna upplifunar við björgunarstörfin.
PistillBruninn á Bræðraborgarstíg
143747
Jón Trausti Reynisson
Mikilvægi þess að vera í jakkafötum
Á meðan eldurinn logaði enn í hættulegu húsnæði verkamanna 650 metrum frá Alþingi, þar sem þrír létust, stöðvaði einn helsti leiðtogi vinstri manna á Íslandi þingstörf vegna þess að einn þingmaður var ekki í jakkafötum.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
36365
ASÍ kallar eftir rannsókn á brunanum: „Atvinnurekendur séu kallaðir til ábyrgðar“
Félagið HD verk, sem á húsið sem brann að Bræðraborgarstíg, á fleiri húseignir þar sem erlent verkafólk hefur haft búsetu, meðal annars fólk sem grunur lék á um að væri í haldið í vinnumansali hér á landi.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
398
Talið að um íkveikju hafi verið að ræða
Flest bendir til að um íkveikju hafi verið að ræða þegar kviknaði í þriggja hæða húsi á Bræðraborgarstíg í gær. Þrír eru látnir og tveir á gjörgæslu. Einn er í haldi lögreglu vegna málsins.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
80297
Vandræðahús í Vesturbænum logar: „Maður hefur horft fram á máttleysi borgaryfirvalda“
Grunur er á saknæmu athæfi, þar sem þrír einstaklingar eru í haldi lögreglu og fjórir eru á slysadeild, eftir eldsvoða í Vesturbænum. Nágrannar lýsa yfir langvarandi áhyggjum af ástandi hússins á Bræðraborgarstíg 1 og fyrrverandi íbúi kvartaði undan því í frétt Stundarinnar fyrir fjórum árum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.