Fréttamál

Borgarstjórnarkosningar 2022

Greinar

Ólíkar áherslur oddvita varðandi leigumarkað: „Eigum við að eltast endalaust við leigusala?“
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022

Ólík­ar áhersl­ur odd­vita varð­andi leigu­mark­að: „Eig­um við að elt­ast enda­laust við leigu­sala?“

Fram­bjóð­end­ur í odd­vi­takapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar höfðu ólík­ar áhersl­ur varð­andi ákall um að­gerð­ir til að bæta leigu­mark­að­inn. Sum­ir sögðu hinn al­menna mark­að hafa brugð­ist og að borg­in þurfi að stíga inn í á með­an aðr­ir vildu ekki slík af­skipti af mark­aði. Sitj­andi borg­ar­stjóri sem sagði að nú þeg­ar væri leigu­þak á óhagn­að­ar­drifnu leigu­fé­lög­un­um.
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022

Áróð­urs­bréfi um störf eig­in­manns Hild­ar fyr­ir Jón Ás­geir dreift til sjálf­stæð­is­fólks

Í að­drag­anda próf­kjörs Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík í mars var ómerktu dreifi­bréfi um eig­in­mann Hild­ar Björns­dótt­ur dreift til flokks­manna. Þar var rætt um vinnu manns henn­ar, Jóns Skafta­son­ar fyr­ir fjár­fest­inn Jón Ás­geir Jó­hann­es­son. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ás­geir verð­ur hluti af pró­kjörs­bar­áttu í flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu