Björn Teitsson
Aðili
Reykvíkingar úti að aka í samgöngumálum

Reykvíkingar úti að aka í samgöngumálum

·

Um 83 prósent borgarbúa fara keyrandi í vinnuna, samkvæmt skýrslu Hagstofu Evrópusambandsins. Einungis ein Evrópuborg stendur sig verr en Reykjavík. Formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl segir það hafa verið pólitíska ákvörðun að byggja bílaborg.

Hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í nótt

Hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í nótt

·

Útlendingastofnun bauð hælisleitendum húsnæði á afskekktum stað á Kjalarnesi fjarri matvöruverslun. Þeir gengu í sex tíma til borgarinnar í nótt. Þeir eru nú á vergangi og biðja almenning um teppi eða tjald.