Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Bjarni Markusson
Aðili
Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

·

Bjarni Benediktsson gerði framvirka hlutabréfasamninga við Glitni sem hann tapaði miklu á. Lehman Brothers, Morgan Stanley og Danske Bank voru bankarnir sem hann valdi í von um skammtímahagnað af hlutabréfaverði þeirra. Á endanum tók faðir Bjarna yfir rúmlega 100 milljónir af persónulegum skuldum vegna viðskipta hans.

Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn

Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn

·

Bjarni Benediktsson tók virkan þátt í fjárfestingum félags föður síns Hafsilfurs ehf. sem var stór hluthafi í Glitni á árunum fyrir hrun. Í gögnunum sem Stundin fékk í gegnum breska blaðið The Guardian eru mörg skjöl sem sýna að bankinn leit á Bjarna sem eiganda félagsins. Þetta félag var einn af þáttakendunum í Vafningsmálinu sem Bjarni hefur sagt að hann hafi eingöngu komið að sem umboðsaðili föður síns og föðurbróður.

Bankamaður Bjarna í Sviss tjáir sig um skattaskjólsmálið

Bankamaður Bjarna í Sviss tjáir sig um skattaskjólsmálið

·

Bjarni Markússon sinnti eignastýringu fyrir Bjarna Benediktsson í Glitni og hjá Julius Baer í Sviss. Hann segir að sér „vitanlega“ hafi Bjarni Benediktsson ekki stundað viðskipti í gegnum skattaskjól. Ægir Birgisson og Baldvin Valdirmarsson voru viðskiptafélagar Bjarna í Dubaí en eignarhaldið á fasteignaverkefninu lá í gegnum skattaskjólið Seychells-eyju.