Fréttamál

Barnaverndarmál

Greinar

Barnahús taldi föður hafa brotið gegn börnum en ráðuneytið vill kanna hvort afstaða þeirra litist af „neikvæðu viðhorfi móður“
FréttirBarnaverndarmál

Barna­hús taldi föð­ur hafa brot­ið gegn börn­um en ráðu­neyt­ið vill kanna hvort af­staða þeirra lit­ist af „nei­kvæðu við­horfi móð­ur“

Sýslu­mað­ur taldi gögn frá lækn­um og frá­sagn­ir barna af meintu kyn­ferð­isof­beldi hafa „tak­mark­aða þýð­ingu“. Dóms­mála­ráðu­neyt­ið legg­ur áherslu á að í Barna­húsi hafi sjón­um ver­ið beint að hugs­an­legu of­beldi en ekki því hvort börn­in vilji um­gang­ast meint­an ger­anda. Nú þurfi að „kom­ast að því hver raun­veru­leg­ur vilji barn­anna sé“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu