Ágúst Ólafur verður ekki á lista Samfylkingarinnar - Þáði ekki þriðja sæti
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur verð­ur ekki á lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar - Þáði ekki þriðja sæti

Ág­úst Ólaf­ur Ág­ústs­son mun ekki verða í fram­boði fyr­ir Sam­fylk­ing­una í Reykja­vík fyr­ir Al­þing­is­kosn­ing­ar í haust. Upp­still­ing­ar­nefnd bauð hon­um þriðja sæti en hann hafn­aði því.
„Ég upplifi í þessari viku eins og árið hafi einungis verið slæmur draumur“
Fréttir

„Ég upp­lifi í þess­ari viku eins og ár­ið hafi ein­ung­is ver­ið slæm­ur draum­ur“

Bára Huld Beck lýs­ir því hvernig hún neyð­ist til að hafa mann­inn sem áreitti hana sí­fellt fyr­ir aug­un­um; hún er blaða­mað­ur og hann þing­mað­ur.
Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur ekki á leið á þing í dag

Ein­ar Kára­son kem­ur inn sem vara­mað­ur. Ekki ljóst hversu lengi Ein­ar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ág­úst Ólaf.
Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur
Fréttir

Formað­ur Kvenna­hreyf­ing­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir erfitt fyr­ir Ág­úst að snúa aft­ur

Sigrún Skafta­dótt­ir, formað­ur Kvenna­hreyf­ing­ar­inn­ar, seg­ir mál Ág­ústs Ól­afs Ág­ústs­son­ar brenna heitt á kon­um í Sam­fylk­ing­unni. Hún trúi frá­sögn Báru Huld­ar Beck enda trúi hún frá­sögn­um þo­lenda.
Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur seg­ist ekki hafa ætl­að rengja frá­sögn Báru

Seg­ist hafa lagt mikla áherslu á að gang­ast við hegð­un sinni. Kenn­ir ólíkri upp­lif­un þeirra tveggja um mis­ræmi í frá­sögn­um. Bára lýsti því að Ág­úst hefði dreg­ið veru­lega úr at­burð­um í sinni yf­ir­lýs­ingu.
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
Fréttir

Kon­an sem Ág­úst Ólaf­ur áreitti stíg­ur fram

Bára Huld Beck, blaða­mað­ur á Kjarn­an­um, er kon­an sem um ræð­ir. Bára lýs­ir upp­lif­un sinni á tals­vert ann­an hátt en Ág­úst. Upp­lifði þving­andi áreitni, varn­ar­leysi og nið­ur­læg­ingu.
Ágúst Ólafur tjáir sig ekki frekar um ósæmilega hegðun sína
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur tjá­ir sig ekki frek­ar um ósæmi­lega hegð­un sína

Tók sjálf­ur ákvörð­un um að greina frá því að hann hefði feng­ið áminn­ingu frá trún­að­ar­nefnd Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Hvorki formað­ur né vara­formað­ur af­drátt­ar­laus um hvort hann eigi aft­ur­kvæmt á þing.