Snæbjörn Brynjarsson fór á Humarhátíð á Höfn í Hornafirði, þar sem humarinn er alls staðar og orðinn að táknmynd bæjarins. Humarpizzur, samlokur og humarsúpur - þetta er allt í boði. Það er af sem áður var þegar Íslendingar fúlsuðu við humri, matartúrisminn blómstrar og sjávarútvegurinn græðir.
FréttirKynferðisbrot
„Skalf og táraðist“ vegna lögreglumanns sem neitaði að yfirgefa dómssal
Tvær konur sökuðu lögregluþjón á Eskifirði um óeðlilega háttsemi í framburði sínum fyrir Héraðsdómi Austurlands. Emil Thorarensen var dæmdur fyrir meiðyrði þegar hann tjáði sig um meinta háttsemi lögreglumannsins.
Fréttir
Vissi ekki hvað gígavattstundir voru og gerði ýmsar „vitleysur“
„En það var bara minn stíll,“ segir Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra í nýútkominni bók. Hún réttlætir spjöllin á Lagarfljóti og segist ekki sjá eftir neinu
FréttirÁlver
Volvo sleppur við skattinn í Svíþjóð eins og Alcoa á Íslandi
Frétt um hugsanleg skattaundanskot Volvo í Svíþjóð rifjar upp ítrekaðar fréttir Kastljóssins um skattgreiðslur Alcoa á Reyðarfirði. Samstæða Volvo skilar hagnaði en framleiðslufyrirtækið í Svíþjóð skilar ítrekuðu tapi. Volvo hefur ekki greitt eina sænska krónu í fyrirtækjaskatt frá því kínverskt fyrirtæki keypti bifreiðaframleiðandann árið 2010.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.