Svæði

Austurland

Greinar

Í Humarlandi
Snæbjörn Brynjarsson
Skoðun

Snæbjörn Brynjarsson

Í Humar­landi

Snæ­björn Brynj­ars­son fór á Humar­há­tíð á Höfn í Horna­firði, þar sem humar­inn er alls stað­ar og orð­inn að tákn­mynd bæj­ar­ins. Humarp­izz­ur, sam­lok­ur og humarsúp­ur - þetta er allt í boði. Það er af sem áð­ur var þeg­ar Ís­lend­ing­ar fúls­uðu við humri, mat­artúrism­inn blómstr­ar og sjáv­ar­út­veg­ur­inn græð­ir.
„Skalf og táraðist“ vegna lögreglumanns sem neitaði að yfirgefa dómssal
FréttirKynferðisbrot

„Skalf og tár­að­ist“ vegna lög­reglu­manns sem neit­aði að yf­ir­gefa dómssal

Tvær kon­ur sök­uðu lög­reglu­þjón á Eski­firði um óeðli­lega hátt­semi í fram­burði sín­um fyr­ir Hér­aðs­dómi Aust­ur­lands. Em­il Thor­ar­en­sen var dæmd­ur fyr­ir meið­yrði þeg­ar hann tjáði sig um meinta hátt­semi lög­reglu­manns­ins.
Vissi ekki hvað gígavattstundir voru og gerði ýmsar „vitleysur“
Fréttir

Vissi ekki hvað gíga­vatt­stund­ir voru og gerði ýms­ar „vit­leys­ur“

„En það var bara minn stíll,“ seg­ir Val­gerð­ur Sverr­is­dótt­ir, fyrr­ver­andi ráð­herra í ný­út­kom­inni bók. Hún rétt­læt­ir spjöll­in á Lag­ar­fljóti og seg­ist ekki sjá eft­ir neinu
Volvo sleppur við skattinn í Svíþjóð eins og Alcoa á Íslandi
FréttirÁlver

Volvo slepp­ur við skatt­inn í Sví­þjóð eins og Alcoa á Ís­landi

Frétt um hugs­an­leg skattaund­an­skot Volvo í Sví­þjóð rifjar upp ít­rek­að­ar frétt­ir Kast­ljóss­ins um skatt­greiðsl­ur Alcoa á Reyð­ar­firði. Sam­stæða Volvo skil­ar hagn­aði en fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­ið í Sví­þjóð skil­ar ít­rek­uðu tapi. Volvo hef­ur ekki greitt eina sænska krónu í fyr­ir­tækja­skatt frá því kín­verskt fyr­ir­tæki keypti bif­reiða­fram­leið­and­ann ár­ið 2010.