Sjötíu tonn af laxi fórust vegna óveðurs í Berufirði
Fiskeldi Austfjarða varð fyrir skakkaföllum í í óveðri í lok febrúar.
Fréttir
Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir
Samstarfsmenn auðkýfingsins James Ratcliffe eru orðnir stjórnarmenn í félögum sem voru í eigu Jóhannesar Kristinssonar. Félögin eiga fjölda jarða á Norðausturlandi. Gísli Ásgeirsson, nýr framkvæmdastjóri félaganna, vill ekki staðfesta hvort þau hafi skipt um hendur.
Rannsókn
„Ég má ekkert segja“ – Stúlkan Halldóra
Hörmungarsaga ungrar konu sem hvarf á Eskifirði.
Fréttir
Kynjahalli áskorun í byggðamálum
Ungt fólk á Austurlandi fundar um framtíð fjórðungsins, þar sem byggð leggst nánast af á Borgarfirði eystri á veturna en blómstrar á Djúpavogi. Segja áherslu á fjölbreytni og jafnrétti lykilinn að íbúafjölgun og betra samfélagi.
Úttekt
Feðraveldið í frystihúsinu
Töluverð ólga hefur verið meðal starfsfólks í frystihúsi Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði síðustu vikur. Ung kona skrifaði grein í héraðsfréttamiðil Austurlands þar sem hún lýsti langvarandi kynbundnu áreiti í ónafngreindu frystihúsi fyrir austan, en jafnvel þótt hvorki bæjarfélag né gerandi hafi verið nefnd í greininni varð öllum á Fáskrúðsfirði ljóst um hvern væri að ræða. Stjórnendur Loðnuvinnslunnar brugðust strax við og réðu tvo sálfræðinga til að ræða við starfsfólk og vinna aðgerðaráætlun til að bregðast við ástandinu. Engu að síður óttast starfsfólk að ekkert muni breytast, málið verði kæft enn einu sinni og maðurinn fái að halda uppteknum hætti. Honum var ekki vikið úr starfi á meðan athugunin fór fram.
FréttirHeimilisofbeldi
Börðu konur fyrir framan börnin - vægari dómur en fyrir að stela mótor
Menn sem börðu sambýliskonur sínar fyrir framan börnin fengu vægari eða jafnþunga dóma og menn sem stálu utanborðsmótor. Í öðru tilvikinu barði maður ólétta konu á heimili hennar.
FréttirLögregla og valdstjórn
Ríkislögmaður telur lögreglu mega eyða símaupptökum
Lögreglan eyddi upptöku af síma Emils Thorarensen. Bótakröfu hans hefur nú verið hafnað.
Fréttir
Alcoa á Íslandi flutti 3,5 milljarða skattlaust úr landi
Vaxtagreiðslur Alcoa á Íslandi ehf. til móðurfélags síns í Lúxemborg nema nú tæplega 57 milljörðum króna frá byggingu álversins á Reyðarfirði. Á sama tíma hefur bókfært tap numið rúmlega 52 milljörðum króna. Fyrrverandi ríkisskattstjóri hefur sagt tapið vera tilbúið til að komast hjá skattgreiðslum en Alcoa rekur það til mikillar fjárfestingar á Íslandi.
Fréttir
Konu gert að ræða við lögreglumann sem hún sakar um áreiti
Þórdís Anna Skúladóttir vitnaði um kynferðislegt áreiti lögreglumanns í héraðsdómi í sumar. Í vikunni hringdi hún á lögreglustöðina á Eskifirði og sami lögreglumaður svaraði í símann. Hann sagði hana þurfa að tala við sig.
Fréttir
Meiðyrðadómi áfrýjað til Hæstaréttar
Tvær konur sökuðu lögregluþjón á Eskifirði um óeðlilega háttsemi í vitnaleiðslum fyrir Héraðsdómi Austurlands. Emil Thorarensen kærði lögreglumanninn fyrir meint einelti og misbeitingu valds en var dæmdur fyrir meiðyrði gegn honum stuttu seinna.
FréttirEinelti
Skrifar opið bréf til Seyðfirðinga: Hjartað brotið eftir fáránlegar ásakanir
Philippe Clause skrifar opið bréf til Seyðfirðinga þar hann segir frá fordómum sem hann hefur orðið fyrir af hluta bæjarbúa síðastliðin þrjú ár. Hann segist hafa verið kýldur í tvígang og sakaður um bera ábyrgð á sjálfsvígi. Hann segir þó Seyðfirðinga almennt vera dásamlega.
FréttirPersónuverndarmál
Krefst 35 milljóna vegna leka læknis úr sjúkraskrá
Páll Sverrisson hefur stefnt heilbrigðisráðherra. Magnús Kolbeinsson læknir fór inn á sjúkraskrá hans og sendi Siðanefnd lækna sem opinberaði þær. Þolandi flutti af heimaslóðum vegna málsins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.