Svæði

Austurland

Greinar

Sjötíu tonn af laxi fórust vegna óveðurs í Berufirði
Fréttir

Sjö­tíu tonn af laxi fór­ust vegna óveð­urs í Beru­firði

Fisk­eldi Aust­fjarða varð fyr­ir skakka­föll­um í í óveðri í lok fe­brú­ar.
Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir
Fréttir

Vill ekki stað­festa hvort Ratclif­fe hafi keypt fleiri jarð­ir

Sam­starfs­menn auð­kýf­ings­ins James Ratclif­fe eru orðn­ir stjórn­ar­menn í fé­lög­um sem voru í eigu Jó­hann­es­ar Krist­ins­son­ar. Fé­lög­in eiga fjölda jarða á Norð­aust­ur­landi. Gísli Ás­geirs­son, nýr fram­kvæmda­stjóri fé­lag­anna, vill ekki stað­festa hvort þau hafi skipt um hend­ur.
„Ég má ekkert segja“ – Stúlkan Halldóra
Rannsókn

„Ég má ekk­ert segja“ – Stúlk­an Hall­dóra

Hörm­ung­ar­saga ungr­ar konu sem hvarf á Eski­firði.
Kynjahalli áskorun í byggðamálum
Fréttir

Kynja­halli áskor­un í byggða­mál­um

Ungt fólk á Aust­ur­landi fund­ar um fram­tíð fjórð­ungs­ins, þar sem byggð leggst nán­ast af á Borg­ar­firði eystri á vet­urna en blómstr­ar á Djúpa­vogi. Segja áherslu á fjöl­breytni og jafn­rétti lyk­il­inn að íbúa­fjölg­un og betra sam­fé­lagi.
Feðraveldið í frystihúsinu
Úttekt

Feðra­veld­ið í frysti­hús­inu

Tölu­verð ólga hef­ur ver­ið með­al starfs­fólks í frysti­húsi Loðnu­vinnsl­unn­ar á Fá­skrúðs­firði síð­ustu vik­ur. Ung kona skrif­aði grein í hér­aðs­fréttamið­il Aust­ur­lands þar sem hún lýsti langvar­andi kyn­bundnu áreiti í ónafn­greindu frysti­húsi fyr­ir aust­an, en jafn­vel þótt hvorki bæj­ar­fé­lag né ger­andi hafi ver­ið nefnd í grein­inni varð öll­um á Fá­skrúðs­firði ljóst um hvern væri að ræða. Stjórn­end­ur Loðnu­vinnsl­unn­ar brugð­ust strax við og réðu tvo sál­fræð­inga til að ræða við starfs­fólk og vinna að­gerðaráætl­un til að bregð­ast við ástand­inu. Engu að síð­ur ótt­ast starfs­fólk að ekk­ert muni breyt­ast, mál­ið verði kæft enn einu sinni og mað­ur­inn fái að halda upp­tekn­um hætti. Hon­um var ekki vik­ið úr starfi á með­an at­hug­un­in fór fram.
Börðu konur fyrir framan börnin - vægari dómur en fyrir að stela mótor
FréttirHeimilisofbeldi

Börðu kon­ur fyr­ir fram­an börn­in - væg­ari dóm­ur en fyr­ir að stela mótor

Menn sem börðu sam­býl­is­kon­ur sín­ar fyr­ir fram­an börn­in fengu væg­ari eða jafn­þunga dóma og menn sem stálu ut­an­borðs­mótor. Í öðru til­vik­inu barði mað­ur ólétta konu á heim­ili henn­ar.
Ríkislögmaður telur lögreglu mega eyða símaupptökum
FréttirLögregla og valdstjórn

Rík­is­lög­mað­ur tel­ur lög­reglu mega eyða síma­upp­tök­um

Lög­regl­an eyddi upp­töku af síma Em­ils Thor­ar­en­sen. Bóta­kröfu hans hef­ur nú ver­ið hafn­að.
Alcoa á Íslandi  flutti 3,5 milljarða  skattlaust úr landi
Fréttir

Alcoa á Ís­landi flutti 3,5 millj­arða skatt­laust úr landi

Vaxta­greiðsl­ur Alcoa á Ís­landi ehf. til móð­ur­fé­lags síns í Lúx­em­borg nema nú tæp­lega 57 millj­örð­um króna frá bygg­ingu ál­vers­ins á Reyð­ar­firði. Á sama tíma hef­ur bók­fært tap num­ið rúm­lega 52 millj­örð­um króna. Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri hef­ur sagt tap­ið vera til­bú­ið til að kom­ast hjá skatt­greiðsl­um en Alcoa rek­ur það til mik­ill­ar fjár­fest­ing­ar á Ís­landi.
Konu gert að ræða við lögreglumann sem hún sakar um áreiti
Fréttir

Konu gert að ræða við lög­reglu­mann sem hún sak­ar um áreiti

Þór­dís Anna Skúla­dótt­ir vitn­aði um kyn­ferð­is­legt áreiti lög­reglu­manns í hér­aðs­dómi í sum­ar. Í vik­unni hringdi hún á lög­reglu­stöð­ina á Eski­firði og sami lög­reglu­mað­ur svar­aði í sím­ann. Hann sagði hana þurfa að tala við sig.
Meiðyrðadómi áfrýjað til Hæstaréttar
Fréttir

Meið­yrða­dómi áfrýj­að til Hæsta­rétt­ar

Tvær kon­ur sök­uðu lög­reglu­þjón á Eski­firði um óeðli­lega hátt­semi í vitna­leiðsl­um fyr­ir Hér­aðs­dómi Aust­ur­lands. Em­il Thor­ar­en­sen kærði lög­reglu­mann­inn fyr­ir meint einelti og mis­beit­ingu valds en var dæmd­ur fyr­ir meið­yrði gegn hon­um stuttu seinna.
Skrifar opið bréf til Seyðfirðinga: Hjartað brotið eftir fáránlegar ásakanir
FréttirEinelti

Skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga: Hjart­að brot­ið eft­ir fá­rán­leg­ar ásak­an­ir

Phil­ippe Clause skrif­ar op­ið bréf til Seyð­firð­inga þar hann seg­ir frá for­dóm­um sem hann hef­ur orð­ið fyr­ir af hluta bæj­ar­búa síð­ast­lið­in þrjú ár. Hann seg­ist hafa ver­ið kýld­ur í tvígang og sak­að­ur um bera ábyrgð á sjálfs­vígi. Hann seg­ir þó Seyð­firð­inga al­mennt vera dá­sam­lega.
Krefst 35 milljóna vegna leka læknis úr sjúkraskrá
FréttirPersónuverndarmál

Krefst 35 millj­óna vegna leka lækn­is úr sjúkra­skrá

Páll Sverris­son hef­ur stefnt heil­brigð­is­ráð­herra. Magnús Kol­beins­son lækn­ir fór inn á sjúkra­skrá hans og sendi Siðanefnd lækna sem op­in­ber­aði þær. Þol­andi flutti af heima­slóð­um vegna máls­ins.