Ásökunum um lögregluofbeldi vísað til héraðssaksóknara
Fréttir

Ásök­un­um um lög­reglu­of­beldi vís­að til hér­aðssak­sókn­ara

Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu hef­ur vís­að kvört­un Atla Ja­son­ar­son­ar til hér­aðssak­sókn­ara. Atli lýsti því að lög­reglu­mað­ur hefði lam­ið sig al­gjör­lega að ástæðu­lausu. Ekki var kveikt á mynda­vél­um í lög­reglu­bíln­um.
Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“
Fréttir

Seg­ir lög­reglu hafa lam­ið sig: „Hann öskr­aði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

„Má lög­regl­an kannski bara gera fólki upp sak­ir og lemja það síð­an inni í lög­reglu­bíl?“ seg­ir Atli Ja­son­ar­son, starfs­mað­ur á Vistheim­ili barna, sem lýs­ir því hvernig hann hafi ver­ið hand­tek­inn og beitt­ur of­beldi af lög­reglu eft­ir að hafa að­stoð­að með­vit­und­ar­lausa konu í Aust­ur­stræti. Hann hef­ur beð­ið í hálft ár eft­ir svör­um vegna kvört­un­ar sinn­ar.