Árni Þór segist ekkert hafa vitað um skipan Geirs sem sendiherra
FréttirKlausturmálið

Árni Þór seg­ist ekk­ert hafa vit­að um skip­an Geirs sem sendi­herra

Árni Þór Sig­urðs­son seg­ir að skip­an sín sem sendi­herra ár­ið 2014 hafi byggst á mennt­un hans, þekk­ingu og reynslu. Eng­in skil­yrði um póli­tíska greiða í fram­tíð­inni hafi fylgt henni.