Aðili

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir

Greinar

Jón og líkkisturnar – „Einhver misskilningur í gangi í þessum málum“
Úttekt

Jón og lík­kist­urn­ar – „Ein­hver mis­skiln­ing­ur í gangi í þess­um mál­um“

Dóms­mála­ráð­herra hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að­komu sína í lík­brennslu­mál­um þar sem hann og eig­in­kona hans eiga inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki sem flyt­ur m.a. inn lík­kist­ur. Hann seg­ir að margt sé gert til að gera fólk tor­tryggi­legt í póli­tík og þetta sé eitt af því. For­svars­kona Trés lífs­ins hef­ur um nokk­urt skeið bar­ist fyr­ir því að geta kom­ið á fót nýrri lík­brennslu en hún seg­ir að margt hafi ver­ið und­ar­legt í ferl­inu.
Bardaginn um útlendingafrumvarpið – „Langatöng í andlitið á flóttafólki“
Úttekt

Bar­dag­inn um út­lend­inga­frum­varp­ið – „Langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“

Mik­ill has­ar var á Al­þingi í vik­unni þeg­ar svo­kall­að út­lend­inga­frum­varp var rætt og síð­an sam­þykkt eft­ir aðra um­ræðu. Þing­menn eru gríð­ar­lega ósam­mála um ágæti frum­varps­ins og hef­ur mál­ið reynst Vinstri græn­um til að mynda flók­ið. Þing­mað­ur Pírata seg­ir að frum­varp­ið muni eng­in vanda­mál leysa – þvert á móti séu for­send­ur þess byggð­ar á út­lend­inga­and­úð og „langa­töng í and­lit­ið á flótta­fólki“. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ósam­mála og seg­ir að með frum­varp­inu straum­línu­lag­ist kerf­ið. „Þetta er mála­flokk­ur sem er síkvik­ur og það má bú­ast við því að það þurfi reglu­lega að bregð­ast við.“
Útlendingastofnun kom í veg fyrir að Alþingi gæti veitt ríkisborgararétt
Fréttir

Út­lend­inga­stofn­un kom í veg fyr­ir að Al­þingi gæti veitt rík­is­borg­ara­rétt

Út­lend­inga­stofn­un skil­aði þing­nefnd ekki um­sókn­um fólks sem sótti um veit­ingu rík­is­borg­ara­rétt­ar með lög­um. Um­sókn­ar­frest­ur þar um rann út 1. októ­ber og stofn­un­in hef­ur því haft hátt í þrjá mán­uði til að sinna skyld­um sín­um. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir stofn­un­ina brjóta lög. Óboð­legt sé að und­ir­stofn­un komi í veg fyr­ir að Al­þingi sinni laga­legri skyldu sinni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu