Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“
FréttirÞungunarrof

Ótt­ast að fóstr­um verði eytt „vegna kyns“

„Hugs­an­lega get­ur þetta vald­ið því að kon­ur leiti eft­ir fóst­ur­eyð­ingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, í Silfr­inu í dag.
Sjúklegt ástand spítalans
Úttekt

Sjúk­legt ástand spít­al­ans

Dæmi eru um að sjúk­ling­ar séu hafð­ir í ein­angr­un á sal­ern­um, í sturtu­klef­um og geymsl­um sök­um pláss­leys­is á Land­spít­al­an­um. 31 sjúk­ling­ur lá á göng­um Land­spít­al­ans og 32 biðu eft­ir inn­lögn á bráða­mót­tök­unni þeg­ar blaða­mann bar að garði. Starfs­fólk er að bug­ast und­an álagi og mis­tök­um fjölg­ar. Stefna í heil­brigð­is­mál­um hef­ur ekki gert ráð fyr­ir öldrun sam­fé­lags­ins og aldr­að fólk dag­ar uppi á spít­al­an­um. Blaða­mað­ur varði hálf­um degi á Land­spít­al­an­um og ræddi við starfs­fólk og sjúk­linga sem mæta þess­um að­stæð­um.
Verkföll skollin á: 400 hjartasjúklingar bíða þjónustu
Fréttir

Verk­föll skoll­in á: 400 hjarta­sjúk­ling­ar bíða þjón­ustu

Verk­fall starfs­fólks Land­spít­ala mun hafa veru­leg áhrif á starf­sem­ina. Snún­ara en lækna­verk­fall­ið. Hátt í tíu hjartveik­ir lenda í frest­un að­gerða á hverj­um degi. 3000 manns boða verk­fall í vik­unni.