Anna Sigrún Baldursdóttir
Aðili
Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“

Óttast að fóstrum verði eytt „vegna kyns“

·

„Hugsanlega getur þetta valdið því að konur leiti eftir fóstureyðingu vegna kyns. Það eru dæmi þess,“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, í Silfrinu í dag.

Sjúklegt ástand spítalans

Sjúklegt ástand spítalans

·

Dæmi eru um að sjúklingar séu hafðir í einangrun á salernum, í sturtuklefum og geymslum sökum plássleysis á Landspítalanum. 31 sjúklingur lá á göngum Landspítalans og 32 biðu eftir innlögn á bráðamóttökunni þegar blaðamann bar að garði. Starfsfólk er að bugast undan álagi og mistökum fjölgar. Stefna í heilbrigðismálum hefur ekki gert ráð fyrir öldrun samfélagsins og aldrað fólk dagar uppi á spítalanum. Blaðamaður varði hálfum degi á Landspítalanum og ræddi við starfsfólk og sjúklinga sem mæta þessum aðstæðum.

Verkföll skollin á: 400 hjartasjúklingar bíða þjónustu

Verkföll skollin á: 400 hjartasjúklingar bíða þjónustu

·

Verkfall starfsfólks Landspítala mun hafa veruleg áhrif á starfsemina. Snúnara en læknaverkfallið. Hátt í tíu hjartveikir lenda í frestun aðgerða á hverjum degi. 3000 manns boða verkfall í vikunni.