Aðili

Andrés Magnússon

Greinar

Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Fréttir

Katrín Júlí­us­dótt­ir: Próf­kjör Sam­fylk­ing­arn­ar var góð til­raun sem heppn­að­ist ekki

Sú að­ferð sem beitt var hent­aði frek­ar ný­lið­um á list­an­um held­ur en reynd­um þing­mönn­um, seg­ir fyrr­ver­andi vara­formað­ur flokks­ins.
Gjaldþrotahrinan er yfirvofandi
ÚttektCovid-19

Gjald­þrota­hrin­an er yf­ir­vof­andi

Um 63 þús­und manns eru ým­ist at­vinnu­laus eða á hluta­bót­um. Ekki er vit­að hversu marg­ir eru að vinna upp­sagn­ar­frest. Fyr­ir­tæki í land­inu róa lífróð­ur en hrina gjald­þrota hef­ur enn ekki rið­ið yf­ir. Það er þó að­eins tímap­urs­mál hvenær það ger­ist, og þá einkum í ferða­þjón­ustu og versl­un.
Andrés vill að DV upplýsi um frétt sem hvarf: „Hafi fréttin reynst röng, þá átti að segja frá því“
Fréttir

Andrés vill að DV upp­lýsi um frétt sem hvarf: „Hafi frétt­in reynst röng, þá átti að segja frá því“

DV birti frétt um Ásmund Ein­ar Daða­son sem hvarf. Andrés Magnús­son blaða­mað­ur seg­ir blað­ið skulda les­end­um skýr­ing­ar. Ásmund­ur svar­ar ekki fyr­ir­spurn­um um mál­ið.
Telja það styrkja verslun á landsbyggðinni að gefa áfengissölu frjálsa
Fréttir

Telja það styrkja versl­un á lands­byggð­inni að gefa áfeng­is­sölu frjálsa

Sam­rekst­ur dag­vöru­versl­ana og áfeng­isút­sölu gæti skot­ið stoð­um und­ir rekst­ur að mati fram­kvæmda­stjóra Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu.
Blaðamaður Viðskiptablaðsins tekur þátt í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins
Fréttir

Blaða­mað­ur Við­skipta­blaðs­ins tek­ur þátt í kosn­inga­bar­áttu Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Andrés Magnús­son, blaða­mað­ur Við­skipta­blaðs­ins, tek­ur sér ekki leyfi frá fjöl­miðla­störf­um á með­an hann tek­ur virk­an þátt í kosn­inga­bar­áttu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Rit­stjóri Við­skipta­blaðs­ins gat ekki svar­að því hvort það sé í sam­ræmi við siða­regl­ur fjöl­mið­ils­ins að blaða­menn starfi fyr­ir stjórn­mála­flokka sam­hliða skrif­um.