Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Bara einn borg­ar­full­trúi gagn­rýndi að fé­lag Ró­berts eign­að­ist lyfja­verk­smiðj­una: ,,Það spurði eng­inn neinna spurn­inga”

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í borg­ar­stjórn, gagn­rýndi að Reykja­vík­ur­borg heim­il­aði fé­lagi Al­vo­gen að færa skuld­ir á lóð sem borg­in hafði af­hent fé­lag­inu til ann­ars fé­lags. Með snún­ingn­um eign­að­ist fé­lag í eigu Ró­berts Wessman fast­eign sem ann­að fé­lag hafði feng­ið vil­yrði fyr­ir. Fast­eign­in gæti ver­ið um 20 millj­arða króna virði í dag.
Félag Róberts Wessman í Svíþjóð fjármagnaði 1.380 milljóna greiðsluna til Matthíasar Johannessen
Fréttir

Fé­lag Ró­berts Wessman í Sví­þjóð fjár­magn­aði 1.380 millj­óna greiðsl­una til Matth­ías­ar Johann­essen

Sænskt fé­lag í eigu Ró­berts Wessman í gegn­um sjóð á Jers­ey greiddi rúm­lega 1.380 millj­ón­ir króna til ís­lensks fé­lags sem svo greiddi pen­ing­ana til fyrr­ver­andi við­skipta­fé­laga hans. Upp­lýs­inga­full­trúi fjár­fest­ing­ar­fé­lags Ró­berts Wessman seg­ir að um lán hafi ver­ið að ræða.
Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Sel­ur Al­vo­gen kampa­vín sem heit­ir Wessman One: „Líta í raun á Ró­bert sem einskon­ar vörumerki“

Tals­mað­ur Ró­berts Wessman seg­ir að arms­lengd­ar­sjón­ar­miða sé alltaf gætt í við­skipt­um hans við Al­vo­gen og Al­votech. Fé­lög Ró­berts leigja Al­votech íbúð­ir fyr­ir starfs­menn, eiga verk­smiðju Al­votech og selja frönsk vín sem Ró­bert fram­leið­ir til þeirra. Al­vo­gen fram­kvæmdi rann­sókn á starfs­hátt­um Ró­berts sem for­stjóra þar sem mögu­leg­ir hags­muna­árekstr­ar voru með­al ann­ars kann­að­ir.
Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman
Fréttir

Fé­lag Ró­berts Wess­mann kaup­ir gamla Borg­ar­bóka­safn­ið af fyr­ir­tæki í eigu fé­lags í skatta­skjól­inu Caym­an

Fé­lag í meiri­hluta­eigu Ró­berts Wessman hef­ur eign­ast rúm­lega 700 fer­metra hús­ið í Þing­holts­stræti sem áð­ur hýsti gamla Borg­ar­bóka­safn­ið. Hús­ið er nú veð­sett fyri­ir tæp­lega 1.400 millj­óna króna lán­um fé­laga Ró­berts. Áð­ur var hús­ið í eigu fé­lags hægri hand­ar Ró­berts hjá Al­vo­gen, Árna Harð­ar­son­ar og starfs­manns Al­vo­gen í Banda­ríkj­un­um Di­vya C Patel.
Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.
Róbert með 29 milljónir í laun á mánuði
FréttirTekjulistinn 2019

Ró­bert með 29 millj­ón­ir í laun á mán­uði

Ró­bert Wessman hafði tæp­ar 350 millj­ón­ir króna í tekj­ur á síð­asta ári, því sem næst allt launa­tekj­ur. Hann hafði að­eins tæp­ar 300 þús­und krón­ur í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2018.
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.
Róbert greiddi rúmar 170 milljónir upp í 2,8 milljarða skuldir við Landsbankann
Fréttir

Ró­bert greiddi rúm­ar 170 millj­ón­ir upp í 2,8 millj­arða skuld­ir við Lands­bank­ann

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman gerði skulda­upp­gjör við Lands­banka Ís­lands ár­ið 2014. Greiddi rúm­lega 6 pró­sent skulda eign­ar­halds­fé­lags síns við bank­ann með pen­ing­um. Ró­bert hef­ur efn­ast á liðn­um ár­um og keypti sér með­al ann­ars 3 millj­arða króna íbúð í New York fyr­ir tveim­ur ár­um.
Segir hagnaðinn af Litahlaupinu vera minni en styrkveitingar til góðgerðarmála
FréttirÚtivist

Seg­ir hagn­að­inn af Lita­hlaup­inu vera minni en styrk­veit­ing­ar til góð­gerð­ar­mála

The Col­or Run er hlaup­ið á yf­ir 300 stöð­um í heim­in­um á hverju ári. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins, sem sér um fram­kvæmd Lita­hlaups­ins á Ís­landi, neit­ar að gefa upp tekj­ur sín­ar og hagn­að. Upp­selt var í hlaup­ið og voru þátt­tak­end­ur um tólf þús­und. Fyr­ir­tæki eins og Al­vo­gen greiða þókn­un til að tengja nafn sitt við hlaup­ið en for­svars­menn Lita­hlaups­ins gefa ekki upp hversu há hún er.
Segir Róbert leggja rúman milljarð í lyfjaverksmiðjuna
FréttirVerksmiðja Alvogen

Seg­ir Ró­bert leggja rúm­an millj­arð í lyfja­verk­smiðj­una

Há­skóli Ís­lands hætti við að leigja hús­næði í lyfja­verk­smiðj­unni í Vatns­mýr­inni af fast­eigna­fé­lagi Ró­berts Wess­mann. Leigu­skuld­bind­ing­in nam tæp­lega 650 millj­ón­um króna. Fram­kvæmda­stjóri hjá sam­heita­lyfja­fyr­ir­tæki Ró­berts seg­ir hann sjálf­an fjár­magna 20 pró­sent af verk­smiðj­unni.
Alvogen semur um að fá að byggja aðra verksmiðju við Háskóla Íslands
FréttirVerksmiðja Alvogen

Al­vo­gen sem­ur um að fá að byggja aðra verk­smiðju við Há­skóla Ís­lands

Al­vo­gen hef­ur ver­ið selt til al­þjóð­legra fjár­fest­ing­ar­sjóða. Fyr­ir­tæk­ið fær að byggja aft­ur í Vatns­mýr­inni ef fyrri verk­smiðj­an geng­ur vel. Fram­kvæmda­stjóri Vís­inda­garða seg­ir starf­semi Al­vo­gen koma sér vel fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.
Félag Róberts Wessmann skuldar Reykjavíkurborg tæpar 200 milljónir
FréttirVerksmiðja Alvogen

Fé­lag Ró­berts Wess­mann skuld­ar Reykja­vík­ur­borg tæp­ar 200 millj­ón­ir

Ekki ligg­ur fyr­ir af hverju eign­ar­hald á verk­smiðju Al­vo­gen var fært yf­ir til Ró­berts Wess­mann. Ró­bert hef­ur ekki enn selt verk­smiðj­una þrátt fyr­ir að eign­ar­hald hans hafi ver­ið sagt tíma­bund­ið. Verk­smiðj­an veð­sett fyr­ir 5,4 millj­arða.