„Drullusama“ þótt stjórnmálamenn séu ranglega titlaðir skipulagsfræðingar eða stærðfræðingar
Helgi Hrafn setur gagnrýni á kollega sína í samhengi við umræðu um hvernig Sigmundur Davíð var titlaður doktor í skipulagsfræðum án þess að hann hefði lokið prófi.
PistillAlþingiskosningar 2016
Hallgrímur Helgason
Tröllin bakvið tjöldin
Hallgrímur Helgason um stjórnarslitin, leikrit íslenskra stjórnmála, gömlu tröllin og hagsmunina sem ráða öllu.
Fréttir
Fjölmiðlaeigendur styrktu Viðreisn um samtals tvær milljónir
Hluthafar í Hringbraut, Fréttatímanum sáluga og Kjarnanum styrktu Viðreisn á stofnári flokksins.
Fréttir
Benedikt fundaði með styrkveitendum Viðreisnar í miðjum stjórnarmyndunarviðræðum
Formaður Viðreisnar hitti forstjóra Brims og HB Granda og fundaði með þeim um sjávarútvegsmál daginn áður en hann átti frumkvæði að því að stjórnarmyndunarviðræðum við Vinstri græn, Pírata og Samfylkingu var slitið. Útgerðarfélögin veittu Viðreisn veglega styrki.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Þingmaður Bjartrar framtíðar komin með 2,3 milljónir í laun sem kjörinn fulltrúi
Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, fær greitt fyrir tvö full störf sem kjörinn fulltrúi. Hún ætlar að draga úr, en halda áfram sem bæjarfulltrúi samhliða starfi þingmanns.
Fréttir
Það er engin leið að hætta
Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð með loðnum, óljósum fyrirheitum. Karl Th. Birgisson rýnir í innihalds- og merkingarskort stjórnarsáttmála og sögulegt samhengi.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Sáttin við valdið
Mesti valdaflokkur landsins stendur gegn jafnari dreifingu peninga og valds. Tveir flokkar hafa á tíu árum myndað stjórn með flokknum undir formerkjum nýrrar tegundar samræðustjórnmála. Sáttin við valdið leiðir af sér yfirráð þess.
Fréttir
Mynduðu ríkisstjórn með undir 40% stuðning
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð höfðu misst yfir 7 prósentustiga fylgi frá þingkosningunum daginn sem ríkisstjórn flokkanna var kynnt.
Fréttir
Þingkona Bjartrar framtíðar segir óljóst hvort Bjarni hafi frestað birtingu skýrslunnar og gagnrýnir fjölmiðla
Nichole Leigh Mosty, þingkona Bjartrar framtíðar, segist hafa „lesið ótrúlegustu hluti í blöðum og netmiðlum“ og vill að fjölmiðlar vandi sig betur. Hún dregur í efa að Bjarni Benediktsson hafi raunverulega frestað birtingu aflandseignaskýrslunnar þótt hann hafi viðurkennt það sjálfur.
Fréttir
Telur ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar geta aukið traust og tiltrú á íslenskum stjórnmálum
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur grundvallarmun á stöðu Sigmundar Davíðs og Bjarna þótt hvorugur hafi sagt satt um aðkomu sína að aflandsfélagi og báðir birt upplýsingar um skattskil sín. Björt framtíð mun halda áfram baráttu gegn fúski í samvinnu við Bjarna.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Gapið milli orða og athafna Bjartrar framtíðar
Óttarr Proppé sagði það mikilvægasta vera að byggja upp traust með heiðarlegum stjórnmálum, en tók svo afstöðu með óheiðarleikanum.
Fréttir
Treysta Bjarna til að gegna embætti forsætisráðherra þrátt fyrir „ámælisverð“ vinnubrögð
Pawel Bartoszek er óánægður með meðhöndlun Bjarna Benediktssonar á skýrslu um aflandseignir og finnst óásættanlegt að hann hafi greint rangt frá röð atburða. Jón Steindór telur að ríkisstjórn undir forsæti Bjarna geti aukið traust og tiltrú almennings á íslenskum stjórnmálum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.