Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
Aðili
Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli

Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli

·

Eftir að siðanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ummæli Gunnars Braga og Bergþórs Ólasonar um Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur og MeToo væru brot á siðareglum sögðust þingmennirnir hafa verið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kynferðisbroti“. „Hvað viðkemur lýsingu BÓ og GBS á samskiptum þeirra við Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, sbr. kafli 2.5., verður ekki séð að lýsingar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxtum,“ segir forsætisnefnd.

Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“

Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“

·

Þingmenn Miðflokksins bera þingkonu Samfylkingarinnar þungum sökum. Áður göntuðust þeir með málið: „Á ég að ríða henni?“

Ummælin um Albertínu gætu varðað við hegningarlög

Ummælin um Albertínu gætu varðað við hegningarlög

·

Ummæli Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar um Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur gætu verið brot á ærumeiðingarkafla almennra hegningarlaga.

Hæddust að #MeToo sögum og sögðu Albertínu hafa reynt að nauðga sér

Hæddust að #MeToo sögum og sögðu Albertínu hafa reynt að nauðga sér

·

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, segist kjaftstopp yfir orðum Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar um meintar #MeToo sögur þeirra af henni. Albertína segir Gunnar Braga hafa hringt í sig, beðist afsökunar og sagt að þetta hafi ekki verið svona.