Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Utanríkisráðherra er eini ráðherrann sem hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umræðna um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19. Fjölskylda Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á einnig ferðaþjónustufyrirtæki sem hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna Covid-19.
FréttirHlutabótaleiðin
Umdeild ríkisaðstoð: Arðgreiðslur til félags Ágústu frá Bláa lóninu nema nærri 330 milljónum
Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður var áður 50 prósent hluthafi í félaginu utan um eignarhaldið á hlutabréfunum í Bláa lóninu. Félagið hefur hagnast um tæplega 530 milljónir króna frá árinu 2012. Bláa lónið var eitt fyrsta fyrirtækið til að tilkynna að það ætlaði að nýta sér hlutabótaleiðina svokölluðu í kjölfar útbreiðslu COVID.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.