Nanna Hlín Halldórsdóttir

Kósí en drepleiðinlegt ár
PistillUppgjör 2021

Nanna Hlín Halldórsdóttir

Kósí en drep­leið­in­legt ár

Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur hóf ár­ið 2021 kasólétt með Covid. Hún er bjart­sýn á fram­tíð kynja­mála en velti fyr­ir sér hug­tak­inu ábyrgð á ár­inu sem leið. Hún varð fyr­ir von­brigð­um með ís­lensku rík­is­stjórn­ina í út­lend­inga­mál­um og með skip­an nýs dóms­mála­ráð­herra.