Ingrid Kuhlman

formaður Lífsvirðingar, félags um dánaraðstoð

Hvetjum Landlækni til að endurvekja lífsviljaskrána
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Hvetj­um Land­lækni til að end­ur­vekja lífs­vilja­skrána

Lífs­skrá var kynnt á Ís­landi af land­lækni ár­ið 2005. Til­gang­ur henn­ar var að ein­stak­ling­ur fengi að deyja með reisn og að að­stand­end­ur væru eins sátt­ir við ákvarð­an­ir sem tekn­ar væru við lífs­lok og kost­ur væri. Embætti land­lækn­is starf­rækti lífs­skrána að­eins í tíu ár.