„Hagsmunir Kína og Rússlands munu ekki endilega fara saman í framtíðinni,“ skrifar Hilmar Þór Hilmarsson.
PistillÚkraínustríðið
Hilmar Þór Hilmarsson
Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Stríð í Úkraínu vekur spurningar um stöðu landsins í Evrópu og stækkun NATO. Fyrir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvorug stofnunin var tilbúin að tímasetja líklega aðild. Nú er spurning um hvað stjórnvöld í Úkraínu eru tilbúin að semja. Of mikla eftirgjöf við Rússa mætti ekki aðeins túlka sem ósigur Úkraínu heldur líka ósigur Bandaríkjanna.
Aðsent
Hilmar Þór Hilmarsson
Kjarnorkustríð í Úkraínu?
Aldrei fyrr hefur heimurinn komist jafnnálægt kjarnorkustríði, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor.
Pistill
8
Hilmar Þór Hilmarsson
Er þriðja heimsstyrjöldin hafin?
Það þarf að binda enda á þetta stríð fyrir Úkraínu og fyrir allan heiminn.
Aðsent
4
Hilmar Þór Hilmarsson
Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Fyrr eða síðar mun vaxandi efnahagsstyrkur Kína breytast í hernaðarstyrk, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor, sem efast um að Evrópa geti treyst á Bandaríkin til lengri tíma.
Aðsent
2
Hilmar Þór Hilmarsson
Vöxtur Kína og varnir Evrópu
Kínverjar stefna á að verða stærra hagkerfi en Bandaríkin og Evrópusambandið til samans. „Kaldastríðshugmyndin að Kína muni falla undir svipuðum þrýstingi Vesturlanda og Sovétríkin er afleit hugmynd,“ skrifar Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum.
PistillEfnahagsmál
Hilmar Þór Hilmarsson
Þegar skjól verður gildra
Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðiprófessor við Háskólann á Akureyri, bregst við nokkrum atriðum sem fram komu í viðtali Stundarinnar við Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Báðir gáfu nýlega út bækur þar sem fjallað er um samskipti þjóða og efnahagsmál.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.