

Helga Þórðardóttir og Kolbrún Baldursdóttir
Hættuleg spenna á húsnæðismarkaði í Reykjavík
Leiðtogar á lista Flokks fólksins fyrir borgarstjórnarkosningar fjalla um alvarlegan skort á íbúðarhúsnæði og byggingarlóðum í Reykjavík kemur sífellt verr niður á hinum tekjulægri. Þeirra mat er að fjarlægð frá borgarbúum og skeytingarleysi um þarfir þeirra, sérstaklega efnaminna fólks einkenni núverandi meirihluta.