Helga Þórðardóttir

Hættuleg spenna á húsnæðismarkaði í Reykjavík
Helga Þórðardóttir
Aðsent

Helga Þórðardóttir og Kolbrún Baldursdóttir

Hættu­leg spenna á hús­næð­is­mark­aði í Reykja­vík

Leið­tog­ar á lista Flokks fólks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar fjalla um al­var­leg­an skort á íbúð­ar­hús­næði og bygg­ing­ar­lóð­um í Reykja­vík kem­ur sí­fellt verr nið­ur á hinum tekju­lægri. Þeirra mat er að fjar­lægð frá borg­ar­bú­um og skeyt­ing­ar­leysi um þarf­ir þeirra, sér­stak­lega efnam­inna fólks ein­kenni nú­ver­andi meiri­hluta.