Auður Jónsdóttir

Fjölmiðlar eru kirkjan mín
Auður Jónsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Auður Jónsdóttir

Fjöl­miðl­ar eru kirkj­an mín

Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur trú­ir á sam­tal, upp­lýs­ingu, sam­fé­lags­lega fræðslu, rök­ræðu og frels­ið til að segja hið óvin­sæla.
Skrifað með píkunni
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Skrif­að með pík­unni

„Flest það sem þótti óvið­kunn­an­legt að segja þeg­ar ég var krakki tengd­ist kven­lík­am­an­um,“ skrif­ar Auð­ur Jóns­dótt­ir í pistli um ósýni­legt, fé­lags­legt taum­hald á kon­um og hina kven­legu blygð­un.
Margt líkt með ólíkum
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Margt líkt með ólík­um

Voð­inn er vís þeg­ar mis­skil­in til­its­semi á að koma í veg fyr­ir skoð­ana­skipti, sama hversu vel mein­andi vin­ir manns eru. Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar.
Ekki þau sem við vorum í gær
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Ekki þau sem við vor­um í gær

Auð­ur Jóns­dótt­ir um tján­ing­ar­frels­ið, mik­il­vægi þess að geta sagt heimsku­lega hluti og þess að það sé síð­an gagn­rýnt svo hægt sé að læra af því og gera bet­ur.
Tilfinningabyltingin
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Til­finn­inga­bylt­ing­in

Eft­ir að hafa hlusta á stjúp­dótt­ur sína rann upp fyr­ir Auði Jóns­dótt­ur að hún átti erfitt með að hlusta á frá­sagn­ir af of­beldi því það trufl­aði minn­ing­ar henn­ar. Minn­ing­ar sem hún var bú­in að fín­pússa; ber­sög­ul og op­in í aug­um flestra en um leið höf­und­ur eig­in lífs.
Borgar sig ekki að eiga íbúð
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Borg­ar sig ekki að eiga íbúð

Á fimmtán ár­um hef­ur Auð­ur Jóns­dótt­ir flutt fjór­tán sinn­um, úr einni leigu­íbúð í aðra. Hún skrif­ar um sam­fé­lag sem hafn­ar eigna­laus­um og ástæð­ur þess að hún hef­ur bú­ið er­lend­is und­an­far­in ár.
Amazing íslenska
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Amaz­ing ís­lenska

Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar um tungu­mál í út­rým­ing­ar­hættu.
Pólitísk ímyndun mín
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Póli­tísk ímynd­un mín

Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar um þá að­ferð stjórn­mála­manna við lausn vanda­mála að af­neita þeim og af­skipti stjórn­mála­manna af rann­sókn­um á þeim sjálf­um, bæði í Banda­ríkj­un­um og á Ís­landi.
Hótellobbíið miðbær Reykjavíkur
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Hót­ellobbí­ið mið­bær Reykja­vík­ur

Auð­ur Jóns­dótt­ir skrif­ar um breytt­an karakt­er mið­borg­ar­inn­ar.