Ásgeir Ólafsson Lie

Öll börnin sem bíða eftir frístundastyrk
Ásgeir Ólafsson Lie
Aðsent

Ásgeir Ólafsson Lie

Öll börn­in sem bíða eft­ir frí­stunda­styrk

Er ekki svindl að jafn­aldri dótt­ur minn­ar geti ekki byrj­að að æfa fót­bolta fyrr en næst­um þrem­ur ár­um á eft­ir henni af því að pen­ing­ar eru ekki til fyr­ir æf­inga­gjöld­um? Hér er skor­að á Ak­ur­eyri að lækka ald­ur barna sem hljóta frí­stunda­styrki til að þau eigi öll jöfn tæki­færi.