Í leik barna er það ímyndunaraflið sem ræður og þau skapa sér þann sem heim sem þau vilja. Með leiknum æfa þau mannlega samskipti og færni.
Aðsent
11301
Anna Elísa Hreiðarsdóttir
Bifvélavirki í kámugum samfestingi mótar óafvitandi leikskólakennara
Óvænt tilsvör og skemmtilegar umræður eru einn af áhugaverðu þáttunum í starfi leikskólakennara. Engir tveir dagar eru eins og starfið gefur færi á fjölbreyttum viðfangsefnum, úti og inni, skrifar Anna Elísa Hreiðarsdóttir, leikskólakennari og lektor við HA.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.