Eftir ákvörðum Vinstri grænna um að sitja í minnihluta á komandi kjörtímabili og útilokun Pírata á Sjálfstæðisflokknum og Sósíalista á samstarfi við hann og Viðreisn, er lítið annað í stöðunni en meirihluti Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Framsóknar.
Fréttir
3
Valmöguleikum Einars fækkaði í morgun
Það sem eftir stendur af gamla meirihlutanum í Reykjavík ætlar að fylgjast að í þeim viðræðum sem framundan eru. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, ætlar að hitta Dag B. Eggertsson, oddvita Samfylkingarinnar, í dag. Svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn sé úr leik í bili.
Úttekt
1
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Kristófer Másson ætlaði sér aldrei að flytja úr Reykjavík en þegar hann og Indíana Rós Ægisdóttir fóru að skoða fasteignakaup endurskoðaði hann það. Þau búa nú í Hveragerði eins og nokkur fjöldi fyrrverandi Reykvíkinga. Eðlismunur er á fasteignauppbyggingu í borginni og í nágrannasveitarfélögum.
Úttekt
Börnin sem er ekki pláss fyrir í borginni
Hundruð barna í Reykjavík hafa ekki víst aðgengi að dagforeldrum eða leikskólaplássi. Stórfelld uppbygging hefur átt sér stað en það hefur ekki leyst vandann. Flest framboð leggja áherslu á að leysa leikskólamál borgarinnar án þess að fyrir liggi hvað eigi að gera öðruvísi en núverandi meirihluti. Vandamálið er bæði húsnæðis- og mönnunarvandi.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, segist útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og aðra auðvaldsflokka. Þetta segir hún á Facebook í tilefni af samantekt á svörum oddvitanna í Reykjavík um samstarf að loknum kosningum í oddvitakappræðum Stundarinnar.
Fréttir
Allir til í alla í borginni - nema Píratar
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, var eini oddvitinn í kappræðum Stundarinnar sem útilokaði samstarf við einhvern flokkanna sem bjóða fram. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokks, sagði Dag B. Eggertsson borgarstjóra ráða í meirihlutasamstarfinu.
FréttirCovid-19
Þríeykið ei meir: Þórólfur hættir eftir sumarið
Sóttvarnarlæknirinn Þórólfur Guðnason hefur sagt upp störfum. Hann hefur staðið í stafni í baráttunni við COVID-19.
Fréttir
2
Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár
Oddvitar Reykjavíkurframboðanna eru flestir sammála um að bæta eigi almenningssamgöngur og aðeins einn sagðist vera á móti Borgarlínu. Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins, vill greiða götu einkabílsins og hætta við Borgarlínu.
Myndband
Kappræður 2022
Borgarstjóraefni flokkanna sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum um helgina mætast í kappræðum. Lokasprettur kosningabaráttunnar er genginn í garð og verða oddvitarnir krafðir svara um hvernig þeir ætla að koma sínum stefnumálum til framkvæmda.
FréttirSalan á Íslandsbanka
1
Bankasýslan fékk bara einn flugeld: „Þetta var miðlungs raketta“
Bankasýsla ríkisins vinnur nú að minnisblaði um þær gjafir sem starfsmenn stofnunarinnar þáðu í aðdraganda og í kjölfar útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslunnar, staðfestir að bara einn flugeldur hafi komið sem gjöf. Hann hafi verið „miðlungs“.
FréttirSalan á Íslandsbanka
6
„Fjármálamarkaðnum virðist því miður ekki vera treystandi“
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að sérfræðingar sem stjórnvöld treystu fyrir sölu ríkisins á hlutum sínum í Íslandsbanki hafi brugðist. Hann segist treysta fjármálaráðherra, Bjarna Bendiktssyni, en ekki Bankasýslu ríkisins. „Ég treysti Bjarna Benediktssyni,“ sagði hann.
FréttirSalan á Íslandsbanka
3
Bjarni segist ekki hafa verið vanhæfur til að selja pabba sínum Íslandsbankahlut
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist aldrei hafa hugað að vanhæfi sínu við sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka þrátt fyrir að faðir hans væri meðal kaupenda. Á opnum fundi í fjárlaganefnd um söluna sagði hann lögskýringar um vanhæfi sitt samkvæmt stjórnsýslulögum fráleitar. „Uppistaðan af öllu því sem þú ert að telja upp er áróður,“ svaraði hann þingmanni Pírata.
FréttirSalan á Íslandsbanka
2
Lilja segir Bjarna og Katrínu líka hafa efast um Íslandsbankasöluna
Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra segir að samráðherrar hennar í ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins hefðu, þau Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hafi haft efasemdir um að selja hluti ríkisins í lokuðu útboði.
Fréttir
Starfsfólk Bankasýslunnar fékk vínflöskur og flugeld frá ráðgjöfum
Starfsmenn Bankasýslu ríkisins fengu vínflöskur og flugeld í gjafir frá aðilum tengdum framkvæmd útboða á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Þingmaður Pírata vill fá minnisblað frá stofnuninni um þessar gjafir.
Fréttir
5
Sjálfstæðismenn þeir einu sem treysta frekar Bjarna
70,7 prósent bera lítið traust til Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á meðan 18,3 prósent segjast bera mikið traust til hans. Þetta sýnir ný traustmæling Maskínu. Ásmundur Einar
Daðason nýtur mests trausts.
FréttirSalan á Íslandsbanka
1
Bankasýslan skoðar lagalega stöðu sína og heldur eftir söluþóknun
„Komi í ljós að einhverjir söluaðilar hafi ekki staðið undir því trausti sem Bankasýslan gerði til þeirra mun það hafa áhrif á söluþóknanir til þeirra,“ segir í tilkynningu stjórnar stofnunarinnar. Forstjóri hennar, Jón Gunnar Jónsson, sagði við Stundina í síðustu viku að nauðsynlegt væri að treysta fjármálastofnununum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.