Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Pálminn úr höndum Framsóknar?
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022

Pálm­inn úr hönd­um Fram­sókn­ar?

Eft­ir ákvörð­um Vinstri grænna um að sitja í minni­hluta á kom­andi kjör­tíma­bili og úti­lok­un Pírata á Sjálf­stæð­is­flokkn­um og Sósí­al­ista á sam­starfi við hann og Við­reisn, er lít­ið ann­að í stöð­unni en meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Pírata, Við­reisn­ar og Fram­sókn­ar.
Valmöguleikum Einars fækkaði í morgun
Fréttir

Val­mögu­leik­um Ein­ars fækk­aði í morg­un

Það sem eft­ir stend­ur af gamla meiri­hlut­an­um í Reykja­vík ætl­ar að fylgj­ast að í þeim við­ræð­um sem framund­an eru. Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins, ætl­ar að hitta Dag B. Eggerts­son, odd­vita Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, í dag. Svo virð­ist sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé úr leik í bili.
Fasteignaverð breytti Reykvíkingi í Hvergerðing
Úttekt

Fast­eigna­verð breytti Reyk­vík­ingi í Hver­gerð­ing

Kristó­fer Más­son ætl­aði sér aldrei að flytja úr Reykja­vík en þeg­ar hann og Indí­ana Rós Æg­is­dótt­ir fóru að skoða fast­eigna­kaup end­ur­skoð­aði hann það. Þau búa nú í Hvera­gerði eins og nokk­ur fjöldi fyrr­ver­andi Reyk­vík­inga. Eðl­is­mun­ur er á fast­eigna­upp­bygg­ingu í borg­inni og í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um.
Börnin sem er ekki pláss fyrir í borginni
Úttekt

Börn­in sem er ekki pláss fyr­ir í borg­inni

Hundruð barna í Reykja­vík hafa ekki víst að­gengi að dag­for­eldr­um eða leik­skóla­plássi. Stór­felld upp­bygg­ing hef­ur átt sér stað en það hef­ur ekki leyst vand­ann. Flest fram­boð leggja áherslu á að leysa leik­skóla­mál borg­ar­inn­ar án þess að fyr­ir liggi hvað eigi að gera öðru­vísi en nú­ver­andi meiri­hluti. Vanda­mál­ið er bæði hús­næð­is- og mönn­un­ar­vandi.
Hafna sannarlega Sjálfstæðisflokknum
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022

Hafna sann­ar­lega Sjálf­stæð­is­flokkn­um

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins, seg­ist úti­loka sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn og aðra auð­valds­flokka. Þetta seg­ir hún á Face­book í til­efni af sam­an­tekt á svör­um odd­vit­anna í Reykja­vík um sam­starf að lokn­um kosn­ing­um í odd­vi­takapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar.
Allir til í alla í borginni - nema Píratar
Fréttir

All­ir til í alla í borg­inni - nema Pírat­ar

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, odd­viti Pírata, var eini odd­vit­inn í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar sem úti­lok­aði sam­starf við ein­hvern flokk­anna sem bjóða fram. Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks, sagði Dag B. Eggerts­son borg­ar­stjóra ráða í meiri­hluta­sam­starf­inu.
Þríeykið ei meir: Þórólfur hættir eftir sumarið
FréttirCovid-19

Þríeyk­ið ei meir: Þórólf­ur hætt­ir eft­ir sumar­ið

Sótt­varn­ar­lækn­ir­inn Þórólf­ur Guðna­son hef­ur sagt upp störf­um. Hann hef­ur stað­ið í stafni í bar­átt­unni við COVID-19.
Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár
Fréttir

Berst gegn Borg­ar­línu og hef­ur ekki tek­ið strætó í 30 ár

Odd­vit­ar Reykja­vík­ur­fram­boð­anna eru flest­ir sam­mála um að bæta eigi al­menn­ings­sam­göng­ur og að­eins einn sagð­ist vera á móti Borg­ar­línu. Óm­ar Már Jóns­son, odd­viti Mið­flokks­ins, vill greiða götu einka­bíls­ins og hætta við Borg­ar­línu.
Kappræður 2022
Myndband

Kapp­ræð­ur 2022

Borg­ar­stjóra­efni flokk­anna sem bjóða fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um um helg­ina mæt­ast í kapp­ræð­um. Loka­sprett­ur kosn­inga­bar­átt­unn­ar er geng­inn í garð og verða odd­vit­arn­ir krafð­ir svara um hvernig þeir ætla að koma sín­um stefnu­mál­um til fram­kvæmda.
Bankasýslan fékk bara einn flugeld: „Þetta var miðlungs raketta“
FréttirSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an fékk bara einn flug­eld: „Þetta var miðl­ungs raketta“

Banka­sýsla rík­is­ins vinn­ur nú að minn­is­blaði um þær gjaf­ir sem starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar þáðu í að­drag­anda og í kjöl­far út­boðs á hlut­um rík­is­ins í Ís­lands­banka. Jón Gunn­ar Jóns­son, for­stjóri Banka­sýsl­unn­ar, stað­fest­ir að bara einn flug­eld­ur hafi kom­ið sem gjöf. Hann hafi ver­ið „miðl­ungs“.
„Fjármálamarkaðnum virðist því miður ekki vera treystandi“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Fjár­mála­mark­aðn­um virð­ist því mið­ur ekki vera treyst­andi“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir að sér­fræð­ing­ar sem stjórn­völd treystu fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut­um sín­um í Ís­lands­banki hafi brugð­ist. Hann seg­ist treysta fjár­mála­ráð­herra, Bjarna Bendikts­syni, en ekki Banka­sýslu rík­is­ins. „Ég treysti Bjarna Bene­dikts­syni,“ sagði hann.
Bjarni segist ekki hafa verið vanhæfur til að selja pabba sínum Íslandsbankahlut
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ist ekki hafa ver­ið van­hæf­ur til að selja pabba sín­um Ís­lands­banka­hlut

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ist aldrei hafa hug­að að van­hæfi sínu við sölu á eign­ar­hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka þrátt fyr­ir að fað­ir hans væri með­al kaup­enda. Á opn­um fundi í fjár­laga­nefnd um söl­una sagði hann lög­skýr­ing­ar um van­hæfi sitt sam­kvæmt stjórn­sýslu­lög­um frá­leit­ar. „Uppistað­an af öllu því sem þú ert að telja upp er áróð­ur,“ svar­aði hann þing­manni Pírata.
Lilja segir Bjarna og Katrínu líka hafa efast um Íslandsbankasöluna
FréttirSalan á Íslandsbanka

Lilja seg­ir Bjarna og Katrínu líka hafa ef­ast um Ís­lands­banka­söl­una

Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir við­skipta­ráð­herra seg­ir að sam­ráð­herr­ar henn­ar í ráð­herra­nefnd um efna­hags­mál og end­ur­skipu­lagn­ingu fjár­mála­kerf­is­ins hefðu, þau Bjarni Bene­dikts­son og Katrín Jak­obs­dótt­ir hafi haft efa­semd­ir um að selja hluti rík­is­ins í lok­uðu út­boði.
Starfsfólk Bankasýslunnar fékk vínflöskur og flugeld frá ráðgjöfum
Fréttir

Starfs­fólk Banka­sýsl­unn­ar fékk vín­flösk­ur og flug­eld frá ráð­gjöf­um

Starfs­menn Banka­sýslu rík­is­ins fengu vín­flösk­ur og flug­eld í gjaf­ir frá að­il­um tengd­um fram­kvæmd út­boða á hlut­um rík­is­ins í Ís­lands­banka. Þing­mað­ur Pírata vill fá minn­is­blað frá stofn­un­inni um þess­ar gjaf­ir.
Sjálfstæðismenn þeir einu sem treysta frekar Bjarna
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn þeir einu sem treysta frek­ar Bjarna

70,7 pró­sent bera lít­ið traust til Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á með­an 18,3 pró­sent segj­ast bera mik­ið traust til hans. Þetta sýn­ir ný traust­mæl­ing Maskínu. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son nýt­ur mests trausts.
Bankasýslan skoðar lagalega stöðu sína og heldur eftir söluþóknun
FréttirSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an skoð­ar laga­lega stöðu sína og held­ur eft­ir sölu­þókn­un

„Komi í ljós að ein­hverj­ir sölu­að­il­ar hafi ekki stað­ið und­ir því trausti sem Banka­sýsl­an gerði til þeirra mun það hafa áhrif á sölu­þókn­an­ir til þeirra,“ seg­ir í til­kynn­ingu stjórn­ar stofn­un­ar­inn­ar. For­stjóri henn­ar, Jón Gunn­ar Jóns­son, sagði við Stund­ina í síð­ustu viku að nauð­syn­legt væri að treysta fjár­mála­stofn­un­un­um.