Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Brim kaupir veiðiheimildir og frystitogara af forstjóranum
Fréttir

Brim kaup­ir veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara af for­stjór­an­um

Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur, sem er að uppi­stöðu í eigu Guð­mund­ar Kristjáns­son­ar, for­stjóra Brims, hef­ur selt Brimi veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara í 12,7 millj­arða króna við­skipt­um. Fé­lög­in, sem ekki eru tengd­ir að­il­ar sam­kvæmt fisk­veið­i­stjórn­un­ar­lög­um, hafa áð­ur átt í millj­arða við­skipt­um til að koma Brimi und­ir há­marks­þak veiði­heim­ilda.
Lögreglan segist hafa hindrað hryðjuverkaárás á Íslandi
Fréttir

Lög­regl­an seg­ist hafa hindr­að hryðju­verka­árás á Ís­landi

Lög­reglu grun­ar að hóp­ur manna hafi und­ir­bú­ið hryðju­verk á Ís­landi. Tveir hafa ver­ið úr­skurð­að­ir í gæslu­varð­hald vegna rann­sókn­ar­inn­ar. Þjóðarör­ygg­is­ráð hef­ur ver­ið upp­lýst um stöð­una.
Þegar lögreglan gengur erinda hinna valdamiklu
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill„Skæruliðar“ Samherja

Aðalsteinn Kjartansson

Þeg­ar lög­regl­an geng­ur er­inda hinna valda­miklu

Blaða­mað­ur­inn Að­al­steinn Kjart­ans­son skrif­ar um rann­sókn lög­reglu á frétta­skrif­um af skæru­liða­deild Sam­herja og hvernig hún hef­ur bú­ið til svig­rúm fyr­ir valda­karla að sá efa­semda­fræj­um um heil­indi blaða­manna.
Fjárfest fyrir milljarða til að gera Klíníkina að sjúkrahúsi
Fréttir

Fjár­fest fyr­ir millj­arða til að gera Klíník­ina að sjúkra­húsi

Á næstu 22 mán­uð­um mun fast­eigna­fé­lag­ið Reit­ir ráð­ast í millj­arða fram­kvæmd­ir til að breyta hús­næði í Ár­múla í sjúkra­hús. Þar mun Klíník­in reka stór­aukna starf­semi sína til næstu 20 ára hið minnsta. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur áform um að bjóða upp á sér­staka verkja­með­ferð og auka veru­lega við legu­rými.
Inga Sæland segist harmi slegin vegna framkomu á Akureyri
Fréttir

Inga Sæ­land seg­ist harmi sleg­in vegna fram­komu á Ak­ur­eyri

„Sú fram­koma sem þar er lýst er með slík­um ólík­ind­um að ég er gjör­sam­lega mið­ur mín,“ seg­ir Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins um fram­komn­ar ásak­an­ir á hend­ur for­ystu­fólks flokks­ins á Ak­ur­eyri. Þrjár kon­ur hafa lýst kyn­ferð­is­legri áreitni og óvið­eig­andi fram­komu í sinn garð af hálfu sam­flokks­manna.
Forystukonur í Flokki fólksins segjast hafa verið sagðar of geðveikar til að vera marktækar
Fréttir

For­ystu­kon­ur í Flokki fólks­ins segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar

Þrjár kon­ur sem starf­að hafa í for­ystu Flokks fólks­ins á Ak­ur­eyri segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of vit­laus­ar eða jafn­vel geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar. Þær full­yrða að Brynj­ólf­ur Ingvars­son, odd­viti flokks­ins í bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar, hafi hót­að þeim starfs­leyf­is­svipt­ing­um á fundi fyr­ir þrem­ur dög­um.
Vill stjórnarfund vegna andlegs ofbeldis og áreitni í garð kvenna í Flokki fólksins
Fréttir

Vill stjórn­ar­fund vegna and­legs of­beld­is og áreitni í garð kvenna í Flokki fólks­ins

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins, Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son, seg­ist hafa feng­ið ít­rek­að­ar ábend­ing­ar um að kon­ur inn­an flokks­ins á Ak­ur­eyri hafi mátt sæta „ótrú­lega niðr­andi og fyr­ir­lit­legri fram­komu“. Hann hef­ur kall­að eft­ir stjórn­ar­fundi til að ræða ásak­an­irn­ar.
Áframhaldandi Íslandsbankasala ein af forsendum fjárlagafrumvarpsins
FréttirFjárlagafrumvarp 2023

Áfram­hald­andi Ís­lands­banka­sala ein af for­send­um fjár­laga­frum­varps­ins

Rík­ið ætl­ar að klára að selja eign­ar­hlut sinn í Ís­lands­banka. Þetta kem­ur fram í fjár­laga­frum­varpi næsta árs en sal­an er ein af for­send­um frum­varps­ins. Rík­is­end­ur­skoð­un er enn að vinna að skýrslu um það þeg­ar rík­ið seldi síð­ast hluti í bank­an­um.
380 milljónir til viðbótar í varnarmál
FréttirFjárlagafrumvarp 2023

380 millj­ón­ir til við­bót­ar í varn­ar­mál

Fjölga á í hópi þeirra sem sinna varn­ar­mál­um fyr­ir Ís­land og fjár­festa á í ör­ugg­um sam­skipta­rým­um og bún­aði í sendi­ráð­um fyr­ir 130 millj­ón­ir króna. Gert er ráð fyr­ir 300 millj­óna aukn­um fram­lög­um til varn­artengdra verk­efna „sem nauð­syn er að ráð­ast í, með­al ann­ars vegna gjör­breyttra ör­ygg­is­mála í okk­ar heims­hluta“.
Tekjur af fiskeldi þrefaldast og veiðigjöld fara upp fyrir 8 milljarða
FréttirFjármálafrumvarp 2023

Tekj­ur af fisk­eldi þre­fald­ast og veiði­gjöld fara upp fyr­ir 8 millj­arða

Veiði­gjöld hækka um rúm­an millj­arð króna, sam­kvæmt fjár­laga­frum­varpi næsta árs. Það sama ger­ist vegna gjalda sem lögð eru á fisk­eldi. Sam­tals áætl­ar rík­ið að tekj­ur af gjöld­um á sjáv­ar­út­veg nemi 9,8 millj­örð­um króna á næsta ári.
Kannast ekki við óreglu uppljóstrara og vísar fullyrðingum um slíkt til Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Kann­ast ekki við óreglu upp­ljóstr­ara og vís­ar full­yrð­ing­um um slíkt til Sam­herja

All­ur vitn­is­burð­ur um óreglu Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, upp­ljóstr­ara Sam­herja­skjal­anna, er kom­inn frá starfs­fólki Sam­herja; þeim hinum sömu og lögðu á ráð­in um að koma í veg fyr­ir vitn­is­burð hans í Namib­íu. Þetta full­yrti einn sak­born­ing­anna, Tam­son Hatuikulipi , fyr­ir dómi.
Enn fleiri ferðamenn en von var á fara um Leifsstöð
Fréttir

Enn fleiri ferða­menn en von var á fara um Leifs­stöð

Bú­ist er við að 6,2 millj­ón­ir ferða­manna fljúgi um Kefla­vík­ur­flug­völl í ár. Mun fleiri hafa far­ið um flug­völl­inn það sem af er ári en áætlan­ir Isa­via gerðu ráð fyr­ir í upp­hafi árs. Icelanda­ir hef­ur eitt og sér flutt 1,4 millj­ón­ir far­þega til og frá land­inu í sum­ar.
Baráttan um frönsku kartöflurnar: „Það blasir algjörlega við að tollurinn verndar ekki neitt“
Fréttir

Bar­átt­an um frönsku kart­öfl­urn­ar: „Það blas­ir al­gjör­lega við að toll­ur­inn vernd­ar ekki neitt“

Það fjölg­ar í hópi þeirra sem kalla eft­ir af­námi vernd­artolla á fransk­ar kart­öfl­ur. Eina ís­lenski fram­leið­and­inn til ára­tuga hef­ur hætt. Toll­arn­ir vernda því eng­an, eins og stað­an er í dag.
Milljóna prófkjörsbarátta, en hvaðan koma peningarnir?
Úttekt

Millj­óna próf­kjörs­bar­átta, en hvað­an koma pen­ing­arn­ir?

Fjár­fest­ar og fast­eigna­mó­gúl­ar eru lík­leg­ast­ir til að styrkja borg­ar­stjórn­ar­fram­bjóð­end­ur. Þetta sýn­ir grein­ing Stund­ar­inn­ar á þeim styrkj­um sem veitt­ir voru til fram­bjóð­enda í próf­kjör­um fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar. Að­eins fram­bjóð­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og einn fram­bjóð­andi Við­reisn­ar ráku kosn­inga­bar­áttu sem kostaði meira en 550 þús­und.
Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.
Tugmilljóna barátta um toppsæti Sjálfstæðisfólks
Fréttir

Tug­millj­óna bar­átta um topp­sæti Sjálf­stæð­is­fólks

Hild­ur Björns­dótt­ir varði 9,3 millj­ón­um í bar­áttu sína fyr­ir odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir síð­ustu borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Keppi­naut­ur henn­ar um sæt­ið, Ragn­hild­ur Alda Vil­hjálms­dótt­ir, eyddi 8,8 millj­ón­um. Fram­boð odd­vit­ans skil­aði hagn­aði.