Aðalsteinn Kjartansson

Framkvæmdastjórn SÁÁ slegin vegna lögreglukæru
FréttirSjúkratryggingar kæra SÁÁ

Fram­kvæmda­stjórn SÁÁ sleg­in vegna lög­reglukæru

„Fram­kvæmda­stjórn SÁÁ harm­ar þann far­veg sem mál­ið er kom­ið í,“ seg­ir í til­kynn­ingu fram­kvæmda­stjórn­ar SÁÁ sem Ein­ar Her­manns­son, formað­ur sam­tak­anna, sendi fjöl­miðl­um. Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands kærðu sam­tök­in til embætt­is hér­aðssak­sókn­ara fyr­ir „gríð­ar­legt magn“ til­hæfu­lausra reikn­inga.
1.400 milljónir úr innviðasölu til eigenda
Fréttir

1.400 millj­ón­ir úr inn­viða­sölu til eig­enda

Eig­end­ur 7,7 pró­senta hlut­ar í fjöl­miðla- og fjar­skipta­fé­lag­inu Sýn nýttu tæki­fær­ið og seldu fyr­ir­tæk­inu sjálfu hluta­bréf í því. Stjórn­in hafði sett sér markmið um að koma sölu­hagn­aði vegna sölu óvirkra inn­viða fé­lags­ins til er­lendra fjár­festa til eig­enda sinna.
Samherjafélög rekin frá DNB í faðm Arion banka
Úttekt

Sam­herja­fé­lög rek­in frá DNB í faðm Ari­on banka

Ari­on banki sótti um kenni­tölu fyr­ir eitt af Kýp­ur­fé­lög­um Sam­herja ár­ið 2020 til að hægt væri að opna banka­reikn­inga fyr­ir það. Það var nokkr­um mán­uð­um eft­ir að sama fé­lag hafði ver­ið rek­ið úr við­skipt­um við norska bank­ann DNB eft­ir rann­sókn á að­gerð­um bank­ans varð­andi pen­inga­þvætti. Ari­on banki virð­ist ekki hafa upp­fyllt skil­yrði laga um pen­inga­þvættis­varn­ir þeg­ar hann kom fram fyr­ir hönd fé­lags­ins gagn­vart Skatt­in­um.
Namibísk stjórnvöld krefja Samherjafélög um 2,7 milljarða í skatt
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk stjórn­völd krefja Sam­herja­fé­lög um 2,7 millj­arða í skatt

Namib­ísk stjórn­völd hafa gert 2,7 millj­arða kröfu vegna endurálagn­ing­ar skatta af starf­semi Sam­herja í land­inu. Þetta kem­ur fram í ás­reikn­ing­um Sam­herja Hold­ing fyr­ir ár­in 2019 og 2020 sem hef­ur nú ver­ið skil­að og þeir birt­ir op­in­ber­lega.
Bláskógabyggð mátti loka hjólhýsasvæði en uppsker gagnrýni ráðuneytis
Fréttir

Blá­skóga­byggð mátti loka hjól­hýsa­svæði en upp­sker gagn­rýni ráðu­neyt­is

Sveit­ar­stjórn Blá­skóga­byggð­ar hefði getað vand­að bet­ur til verka þeg­ar það tók ákvörð­un um að loka hjól­hýsa­svæði á Laug­ar­vatni en braut samt ekki stjórn­sýslu­regl­ur, sam­kvæmt sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Vís­bend­ing­ar eru um að sveit­ar­fé­lag­ið hafi ekki tryggt bruna­varn­ir á svæð­inu um nokk­urt skeið.
„Ég er saklaus“ segir Logi Bergmann sem staðfestir hluta sögunnar
Fréttir

„Ég er sak­laus“ seg­ir Logi Berg­mann sem stað­fest­ir hluta sög­unn­ar

Fjöl­miðla­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son seg­ist ekki hafa brot­ið kyn­ferð­is­lega á ungri konu, líkt og hann hef­ur ver­ið sak­að­ur um. Hann er kom­inn í leyfi frá störf­um sín­um frá út­varps­stöð­inni K100 vegna máls­ins.
Logi á leið í frí: „Ég hef verið betri“
Fréttir

Logi á leið í frí: „Ég hef ver­ið betri“

Út­varps­mað­ur­inn Logi Berg­mann Eiðs­son til­kynnti síð­deg­is að hann væri á leið í frí. Hann er einn þeirra sem hef­ur ver­ið ásak­að­ur op­in­ber­lega um að hafa brot­ið á ungri konu. Þrír menn hafa í dag hætt tíma­bund­ið eða var­an­lega í störf­um sín­um vegna máls­ins.
Þórður Már hættir sem stjórnarformaður vegna ásakana
Fréttir

Þórð­ur Már hætt­ir sem stjórn­ar­formað­ur vegna ásak­ana

Þórð­ur Már Jó­hann­es­son læt­ur af störf­um sem stjórn­ar­formað­ur al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Fest­ar. Þetta er nið­ur­staða stjórn­ar­fund­ar sem var að ljúka.
Hreggviður víkur vegna ásakana: „Ég harma að hafa ekki stigið út úr aðstæðum“
Fréttir

Hreggvið­ur vík­ur vegna ásak­ana: „Ég harma að hafa ekki stig­ið út úr að­stæð­um“

Hreggvið­ur Jóns­son, stjórn­ar­formað­ur og að­aleig­andi Vist­or, seg­ist harma að hafa ekki stig­ið út úr að­stæð­um sem ung kona hef­ur skýrt frá og fjall­að hef­ur ver­ið um í fjöl­miðl­um. Hann ætl­ar að hætta í stjórn Ver­itas og tengdra fyr­ir­tækja vegna máls­ins.
Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Fréttir

Ari Edwald í leyfi frá Ís­ey vegna ásak­ana á sam­fé­lags­miðl­um

Ari Edwald, fram­kvæmda­stjóri Ís­ey út­flutn­ings, syst­ur­fé­lags Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Þetta stað­fest­ir stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tækj­anna, sem seg­ir Ara hafa sjálf­an ósk­að eft­ir leyf­inu. Er það vegna ásak­ana ungr­ar konu um að hann hafi ásamt hópi annarra far­ið yf­ir mörk í sum­ar­bú­staða­ferð.
Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við formannsframboð Ólafar Helgu
Fréttir

Formað­ur Efl­ing­ar lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við for­manns­fram­boð Ólaf­ar Helgu

Ólöf Helga Ad­olfs­dótt­ir, vara­formað­ur Efl­ing­ar, hef­ur ákveð­ið að sækj­ast eft­ir for­manns­sæti í stétt­ar­fé­lag­inu. Nú­ver­andi formað­ur, Agnieszka Ewa Ziól­kowska, lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við hana.
Í þetta fara peningarnir
GreiningFjárlagafrumvarp 2022

Í þetta fara pen­ing­arn­ir

Rík­is­rekst­ur­inn dregst sam­an að raun­gildi sam­kvæmt fjár­laga­frum­varpi næsta árs.
Lýstu Eimskipskæru Umhverfisstofnunar sem herferð gegn Samherja
Fréttir

Lýstu Eim­skip­skæru Um­hverf­is­stofn­un­ar sem her­ferð gegn Sam­herja

Bald­vin Þor­steins­son, stjórn­ar­formað­ur Eim­skipa­fé­lags Ís­lands, tók und­ir með sam­starfs­manni sín­um að um­fjöll­un um og rann­sókn á förg­un fyr­ir­tæk­is­ins á tveim­ur gáma­skip­um á Indlandi væri hluti af her­ferð gegn Sam­herja. Þá hafði hann enga trú á að mál­ið myndi leiða til ein­hvers ann­ars en frá­vís­un.
Húsleit hjá Eimskip vegna förgunar á tveimur gámaskipum
Fréttir

Hús­leit hjá Eim­skip vegna förg­un­ar á tveim­ur gáma­skip­um

Hér­aðssak­sókn­ari gerði í morg­un hús­leit á skrif­stof­um Eim­skipa­fé­lags Ís­lands. Að­gerð­irn­ar eru hluti af rann­sókn embætt­is­ins á förg­un tveggja risa­stórra gáma­skipa sem siglt var í strand við Ind­land á síð­asta ári. Fyr­ir­tæk­ið lét sjálft vita af hús­leit­inni í til­kynn­ingu til Kaup­hall­ar­inn­ar.
Helmingur sagðist hafa orðið var við falsfréttir: „Ásmundur Einar Daðason er ekki Guð“
FréttirAlþingiskosningar 2021

Helm­ing­ur sagð­ist hafa orð­ið var við fals­frétt­ir: „Ásmund­ur Ein­ar Daða­son er ekki Guð“

Fjöl­miðla­nefnd seg­ir að um helm­ing­ur fólks hafi orð­ið var við fals­frétt­ir og rang­ar upp­lýs­ing­ar í að­drag­anda síð­ustu þing­kosn­inga. Að­eins tæp­ur helm­ing­ur fólks seg­ist treysta upp­lýs­ing­um í fjöl­miðl­um.
Sakborningur í Namibíumálinu laus gegn 7 milljóna tryggingu
FréttirSamherjamálið

Sak­born­ing­ur í Namib­íu­mál­inu laus gegn 7 millj­óna trygg­ingu

Ricar­do Gusta­vo, sem set­ið hef­ur í varð­haldi síð­an í nóv­em­ber 2019 vegna Namib­íu­máls Sam­herja, er laus úr haldi gegn trygg­ingu. Hon­um hef­ur þó ver­ið gert að halda sig heima og þarf að sæta ra­f­rænu eft­ir­lits. Ekki er von á að mál hans og fjölda annarra sak­born­inga verði tek­ið til efn­is­með­ferð­ar hjá dóm­stól­um fyrr en á næsta ári.