Pressa
Pressa #4

Pressa: Fá­tæk börn á Ís­landi

Fátækt grefur undan geðheilsu fólks, það sér Elín Ebba Ásmundsdóttir daglega í sínu starfi og segir að grunnmeinsemdin sé fátækt. Hún er framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs og varaformaður Geðhjálpar en hún hefur starfað að geðheilbrigðismálum í fjörutíu ár. Þær Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins og Inga Sæland, þingkona og formaður Flokks fólksins koma einnig í þáttinn. Eins er rætt við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Ekki fátæktin heldur misskiptingin. Í þjóðfélagi þar sem allir eru fátækir hefur hún engin áhrif.
    0
    • Kristjana Magnusdottir skrifaði
      Allt er lokað fyrir mér hjá ykkur þótt ég sé skráð í áskrift hvernig stendur á því?
      0
    • BK
      Bergljót Kjartansdóttir skrifaði
      Þessi aukning fátæktar á Íslandi er forkastanleg þróun og því tafli verður að snúa við!
      0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
      Úkraínuskýrslan #3

      Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

      Days of Gray
      Bíó Tvíó #250

      Days of Gray

      Eldsvoði aldarinnar
      Eitt og annað

      Elds­voði ald­ar­inn­ar

      Segir íslenskt kórastarf geta stuðlað að aukinni inngildingu
      Pressa

      Seg­ir ís­lenskt kór­astarf geta stuðl­að að auk­inni inn­gild­ingu