Eigin konur

Anna Khyzhnyak - „Hver átti að vernda mig“

Anna er frá Úkraínu og lýsir reynslu sinni af því ofbeldi sem hún varð fyrir. Anna segist vilja vekja athygli á því kerfislæga ofbeldi, sem erlendar konur verða fyrir. Takmörkun á aðgengi að nauðsynlegum upplýsingum og vernd gegn ofbeldinu, þegar brotið er á þeim, getur haft alvarlegar og langvarandi áhrif. “Hver átti að vernda mig?” Segir Anna í þættinum og gagnrýnir það að þrátt fyrir nálgunarbann að þá hafi barnsfaðir hennar ennþá verið með umgengni við barnið og hafi því mátt mæta heim til hennar.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hvenær hefðu fyrrum forsetar átt að nýta málskotsréttinn?
    Pressa

    Hvenær hefðu fyrr­um for­set­ar átt að nýta mál­skots­rétt­inn?

    Baldur segist persónulega vera á móti íslenskum her
    Pressa

    Bald­ur seg­ist per­sónu­lega vera á móti ís­lensk­um her

    „Illmenni eru bara alltaf erfið“
    Pressa

    „Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“

    „Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum“
    Pressa

    „Ég hef orð­ið fyr­ir blæstri úr ólík­um átt­um“