Jón Gunnarsson niðurlægir VG — bara af því hann getur það
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Jón Gunn­ars­son nið­ur­læg­ir VG — bara af því hann get­ur það

„Það skipt­ir máli hver ræð­ur.“ Þetta var lengi mantra Vinstri grænna þeg­ar þau reyndu að rétt­læta þátt­töku sína í rík­is­stjórn með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Katrín Jak­obs­dótt­ir í for­sæt­is­ráð­herra­stóln­um myndi vega upp á móti öll­um hugs­an­leg­um ókost­um þessa stjórn­ar­sam­starfs. Því hún — svona stór­snjöll og rétt­sýn! — yrði sú sem réði. Nú sjá­um við hvernig það fór. Jón Gunn­ars­son, póli­tík­us sem hef­ur —...
Okkar eigin Messi
Dagur Hjartarson
Pistill

Dagur Hjartarson

Okk­ar eig­in Messi

„Ætli þetta sé ekki eins og að fá Messi í Val og ís­lensku deild­ina.“ Þessi orð lét heil­brigð­is­ráð­herra falla í des­em­ber ár­ið 2021 þeg­ar hann réð Björn Zoëga sem sér­stak­an ráð­gjafa sinn. Ári seinna, um það leyti sem arg­entínski snill­ing­ur­inn lyfti heims­meist­ara­titl­in­um í Kat­ar, barst neyð­arkall frá starfs­fólki Land­spít­al­ans. Ástand­ið er verra en nokkru sinni fyrr, seg­ir formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands....

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu