Hrafn Jónsson

Land tækifæranna
Hrafn Jónsson
Pistill

Hrafn Jónsson

Land tæki­fær­anna

Við er­um bú­in að venja okk­ur á að það séu í raun tvær þjóð­ir í þessu landi. Við og þau. Ef við hugs­um ekki of mik­ið um fólk­ið sem hing­að flyt­ur, og bygg­ir upp land­ið, er auð­velt að gera lít­ið úr jað­ar­setn­ingu þess og því órétt­læti sem það býr stöð­ugt við. Gera úr þeim grýl­ur þeg­ar það verða árekstr­ar, smætta þau nið­ur í afæt­ur og vanda­mál sem ein­hver ann­ar þarf að leysa.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu