Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
Einkenni ADHD hafa leitt til sambandsslita
Viðtal

Ein­kenni ADHD hafa leitt til sam­bands­slita

Full­orðn­ir ein­stak­ling­ar með ADHD standa frammi fyr­ir ýms­um áskor­un­um í para­sam­bönd­um vegna hamlandi ein­kenna og sam­skipta­örð­ug­leika sem skort­ir fræðslu og þekk­ingu á. Þetta sýna nið­ur­stöð­ur meist­ara­rit­gerð­ar Júlíu Helgu Jak­obs­dótt­ur. ADHD sam­tök­in vilja bregð­ast við ákalli um aukna fræðslu og hef­ur Krist­björg Kona Kristjáns­dótt­ir stað­ið fyr­ir nám­skeið­um um ADHD í nán­um sam­bönd­um.
Myndir mínar gefa mér tilgang
Viðtal

Mynd­ir mín­ar gefa mér til­gang

Ári eft­ir að Jó­hann­es Hrefnu­son Karls­son lá í dái á banda­rísk­um spít­ala opn­aði hann ljós­mynda­sýn­ingu á end­ur­hæf­ing­ar­deild Grens­áss. Ljós­mynd­un­in er hans leið í end­ur­hæf­ing­ar­ferl­inu til að tjá sig. Þá er mál­stol­ið, sem er hans stærsta áskor­un eft­ir veik­ind­in, ekki að þvæl­ast fyr­ir. „Mynd seg­ir meira en þús­und orð“ á svo sann­ar­lega við um Jóa.
Máttur morgunhananna
Viðtal

Mátt­ur morg­un­han­anna

Til­hugs­un­in um að stilla vekj­ara­klukk­una klukk­an 5:00 er kannski ekki heill­andi. En ávinn­ing­ur­inn get­ur ver­ið stór­kost­leg­ur. Það segja að minnsta kosti morg­un­han­arn­ir. Hreyf­ing, hug­leiðsla og smá sjálfs­rækt geta gert gæfumun­inn. „Trikk­ið er að fara á fæt­ur áð­ur en haus­inn fer að segja þér eitt­hvað ann­að,“ seg­ir morg­un­han­inn Dag­björt Rún­ars­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár