Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík
Hreggviður Jónsson hefur komið víða við í viðskiptalífinu, en hann hagnaðist um 198 milljónir króna í fyrra.
FréttirTekjulistinn 2019
Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum
Eitt dótturfélaga fyrirtækjasamsteypu Jóns Helga Guðmundssonar er Byko, sem skilaði 1.345 milljóna hagnaði í fyrra en var nýlega sektað fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum.
FréttirTekjulistinn 2019
TripAdvisor grunnurinn að gróðanum
Hjalti Baldursson hagnaðist mjög þegar TripAdvisor keypti Bókun í fyrra fyrir hátt í 3 milljarða króna.
FréttirTekjulistinn 2019
Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum
Anna Guðmundsdóttir, eigandi í Síldarvinnslunni og Gjögri, þénaði 91 milljón króna í fyrra.
FréttirTekjulistinn 2019
Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði
Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður eignaðist rúmlega þriðjungshlut í HB Granda í fyrra og fékk 674 milljón króna arðgreiðslu í félag sitt í ár. Hann var nær eingöngu með launatekjur í fyrra.
FréttirTekjulistinn 2019
Níræð þénaði 365 milljónir í sjávarútvegi í fyrra
Sigríður Vilhjálmsdóttir á hlut í Hval hf. og hagnaðist verulega í fyrra þegar hlutur hennar í HB Granda var seldur Brimi.
FréttirTekjulistinn 2019
Ákærður fyrir skattalagabrot
Haraldur Reynir Jónsson hafði rúmar 42 milljónir í árstekjur á síðasta ári. Hann sætti rannsókn héraðssaksóknara vegna skattalagabrota og hefur verið ákærður.
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hafði tæpar 100 milljónir krónar í tekjur á síðasta ári. Um helmingur tekna Þorsteins voru fjármagnstekjur.
FréttirTekjulistinn 2019
Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð
Hermann Kristjánsson, langtekjuhæsti maður Vestmannaeyja í fyrra, seldi kvóta og skip til Suðurnesja.
FréttirTekjulistinn 2019
Róbert með 29 milljónir í laun á mánuði
Róbert Wessman hafði tæpar 350 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, því sem næst allt launatekjur. Hann hafði aðeins tæpar 300 þúsund krónur í fjármagnstekjur árið 2018.
FréttirTekjulistinn 2019
Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir
Kristján Loftsson seldi hlut sinn í HB Granda til Brims í fyrra. Hann var 16. tekjuhæsti íbúi Reykjavíkur á árinu.
FréttirTekjulistinn 2019
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
Einar Sigfússon seldi helmingshlut sinn í ánni og aðliggjandi jörðum á Snæfellsnesi á síðasta ári. Fjármagnstekjur upp á tæpan milljarð gerðu hann að skattakóngi Garðabæjar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.