Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
FréttirTekjulistinn 2019

Eig­end­ur stærstu út­gerð­ar­fyr­ir­tækja græddu hundruð millj­óna í fyrra

Kristján Vil­helms­son, ann­ar af að­aleig­end­um Sam­herja, greiddi 102 millj­ón­ir króna í fjár­magn­s­tekju­skatt ár­ið 2018 en hafði van­tal­ið skatta um ára­bil. Þeir Ing­vald­ur og Gunn­ar Ás­geirs­syn­ir, eig­end­ur Skinn­eyj­ar Þinga­ness, græddu hvor um sig hátt í 200 millj­ón­ir.
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda
FréttirTekjulistinn 2019

Björn Ingi með há laun þrátt fyr­ir fjár­hags­vanda

Björn Ingi Hrafns­son fékk 34,3 millj­ón­ir króna í árs­laun í fyrra, en fyr­ir­tæki sem hann kom að lentu í al­var­leg­um fjár­hags­vanda. Hann stofn­aði vef­mið­il­inn Vilj­ann í nóv­em­ber.
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
FréttirTekjulistinn 2019

Dav­íð Odds­son með 5,3 millj­ón­ir á mán­uði

Stór hluti tekna rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins er til­kom­inn vegna eft­ir­launa­laga sem hann stóð að í tíð sinni sem for­sæt­is­ráð­herra.
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
FréttirTekjulistinn 2019

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 millj­arða hvor

Berg­þór Jóns­son og Fritz Hendrik Berndsen seldu fast­eigna­fé­lag til Reita á 5,9 millj­arða króna í fyrra. Fjár­magn­s­tekj­ur þeirra námu sam­tals 4,4 millj­örð­um og greiddu þeir tæp­an millj­arð í fjár­magn­s­tekju­skatt. Fé­lag­ið leig­ir að mestu til op­in­berra að­ila á fjár­lög­um og greiddu Reit­ir sér í kjöl­far­ið 149 millj­ón­ir í arð úr fé­lag­inu.
Hjónin í Borgarplasti græddu 800 milljónir í fyrra
FréttirTekjulistinn 2019

Hjón­in í Borgarplasti græddu 800 millj­ón­ir í fyrra

Hjón­in Guðni Þórð­ar­son og Sjöfn Guð­munds­dótt­ir, sem stýrt hafa Borgarplasti und­an­farna ára­tugi, fengu 778 millj­ón­ir króna í fjár­magn­s­tekj­ur í fyrra. Þau seldu fyr­ir­tæk­ið til Al­fa fram­taks­sjóðs síð­asta haust.