Stórveldi sársaukans
Greinaröð apríl 2022

Stórveldi sársaukans

Actavis seldi 32 milljarða taflna, eða þriðjung allra morfínlyfja í Banda­ríkjunum 2006 til 2012, á meðan notkun slíkra lyfja varð að faraldri í landinu. Fyrirtækinu var stýrt af Róberti Wessman hluta tímans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar allan tímann.
Svona græddi Actavis á ópíóðafaraldrinum
ÚttektStórveldi sársaukans

Svona græddi Acta­vis á ópíóðafar­aldr­in­um

Acta­vis seldi 32 millj­arða taflna af morfín­lyfj­um í Banda­ríkj­un­um 2006 til 2012, og var næst­stærsti selj­andi slíkra lyfja á með­an notk­un slíkra lyfja varð að far­aldri í land­inu. Fyr­ir­tæk­inu var stýrt af Ró­berti Wessman hluta tím­ans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar all­an tím­ann. Acta­vis hef­ur nú sam­þykkt að greiða skaða­bæt­ur vegna ábyrgð­ar sinn­ar á morfín­far­aldr­in­um í Banda­ríkj­un­um en fyrr­ver­andi stjórn­end­ur fé­lags­ins við­ur­kenna ekki ábyrgð á þætti Acta­vis.
Loka auglýsingu