Kristín Davíðsdóttir, starfsmaður Frú Ragnheiðar, segir að notkun ungs fólks á morfínlyfinu OxyContin hafi aukist mikið. Ungt fólk borði eða reyki lyfið, sem hafi leitt til aukinna dauðsfalla. Hún segir kaldhæðnislegt að Sackler-fjölskyldan bandaríska selji einnig mótefni Oxycontins á Íslandi.
Sigmundur Davíð á ráðstefnu með sænskum þjóðernisöfgamönnum
Gyðingahatarar, nýnasistar, stuðningsmenn við innrás Rússa í Úkraínu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verða meðal ræðumanna á ráðstefnu í Svíþjóð sem skipulögð er af neti hægriöfgahópa.
2
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Þetta er gönguleiðin að nýja eldgosinu
Besta gönguleið til að nálgast eldgosið í Meradölum liggur vestan megin hraunsins og eftir upphaflegu gosgönguleiðinni. Gengið er frá bílastæði við Suðurstrandarveg. Björgunarsveitin Þorbjörn sendir kort af gönguleiðinni.
3
Fréttir
3
Sigmundur Davíð hættir við
„Ég neyddist til að hætta við þátttöku mína vegna þingstarfa á Íslandi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson við Dagens Nyheter um fyrirhugaða ræðu sína á ráðstefnu sem skipulögð er af neti hægriöfgamanna.
4
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Hér er sérstakt hættusvæði hjá eldgosinu
Gönguleið að eldgosinu liggur yfir áætlaðan kvikugang þar sem þykir mögulegt að hraun geti komið upp úr jörðu með litlum fyrirvara.
5
Greining
1
Ekki bara pest að kjósa Framsókn
Framsóknarflokkurinn er óvænt orðin heitasta lumma íslenskra stjórnmála. Ungt fólk, sérstaklega ungar konur, virðast laðast að flokknum. Spillingarstimpillinn sem loddi við hann eins og fluga við skít, virðist horfinn. Hvað gerðist? Gengur vofa bæjarradikalanna ljósum logum í flokknum?
6
ViðtalHamingjan
Útivist og hreyfing í góðum hópi eykur lífsgleði
Harpa Stefánsdóttir hefur þurft að rækta hamingjuna á nýjan hátt síðustu ár. Þar hefur spilað stærstan þátt breytingar á fjölskyldumynstri. Hún hefur auk þess um árabil búið í tveimur löndum og segir að sitt daglega líf hafi einkennst af að hafa þurft að hafa fyrir því að sækja sér félagsskap og skapa ný tengsl fjarri sínu nánasta fólki. Harpa talar um mikilvægi hópastarfs tengt útivist og hreyfingu en hún telur að hreyfing í góðum hópi stuðli að vellíðan.
7
Fréttir
2
Fyrirtækjum fjölgar en tekjur ríkisins lækka
Innan við þriðjungur fyrirtækja greiðir tekjuskatt, helmingur greiðir ekki laun og litlu færri greiða hvorki tryggingagjald né tekjuskatt. Á sama tíma og hlutafélögum fjölgar skila þau minni tekjum í ríkissjóð. Þetta er niðurstaða meistararannsóknar Sigurðar Jenssonar, sem starfað hefur við skatteftirlit í áraraðir. Vísbendingar eru um að hlutafélagaformið sé ofnotað, að menn séu að koma fyrir eignum sem alla jafna ættu að vera á þeirra persónulegu skattframtölum, í því skyni að spara sér skattgreiðslur.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 19. ágúst.
14 dauðsföll á sex mánuðumKristín Davíðsdóttir hjá skaðaminnkunarteymi Rauða krossins segir að 14 dauðsföll vegna morfínlyfja hafi átt sér stað á fyrri helmingi síðasta árs.Mynd: b'Hei\xc3\xb0a Helgad\xc3\xb3ttir'
Dæmi eru um að Íslendingar hafi dáið af stórum skömmtum af morfínlyfinu OxyContin og tengdum lyfjum, segir Kristín Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og teymisstjóri skaðaminnkunarteymis Rauða krossins sem heitir Frú Ragnheiður. Stundin ræddi við hana um hvaða áhrif þetta lyf hafi haft á veruleika vímuefnaneytenda á Íslandi.
Frú Ragnheiður er eining innan Rauða krossins sem þjónustar vímuefnaneytendur á Íslandi. Teymi Frú Ragnheiðar fer í um 4.500 heimsóknir til vímuefnanotenda á ári og þjónustar tæplega 600 einstaklinga.
Stundin ræddi við Kristínu vegna umfjöllunar blaðsins um ópíóðafaraldurinn sem skekið hefur Bandaríkin, og Ísland líka að vissu leyti, síðastiðin 20 ár. Lyfjafyrirtækið Actavis var annar stærsti seljandi morfínskyldra verkjalyfja á árunum 2006 til 2014 þegar samheitalyfjafyrirtækibyrjuðu að framleiða samheitalyf Oxycontins, morfínlyfs lyfjafyrirtækisins Purdue Pharma.
14 dauðsföll á hálfu ári vegna morfínlyfja
Kristín segir að á fyrri helmingi síðasta árs hafi verið 24 lyfjatengd dauðsföll á Íslandi og þar …
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Hvers vegna hvaða hagsmuni er verið að verja? Stríðið í úkraníu hefur þegar drepið tugi þúsunda en þetta helvíti fleiri hundruð þúsund eru líffærin hirt úr þessu fólki sem deyr fyrir aldur fram fyrir bragðið???
All ekki nògu mikla athygli það er bara vegna þess að lyfin koma úr apóteki . það ætti að handtaka þessa heildsala dauðans.
0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
Lífeyrissjóðirnir sem fjárfestu í Actavis þegar fyrirtækið var stórtækt á ópíóðamarkaðinum í Bandaríkjunum segjast ekki hafa vitað um skaðsemi og villandi markaðssetningu morfínlyfjanna. Íslenskir lífeyrissjóðir högnuðust um 27 milljarða þegar þeir seldu fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar hlutabréf í Actavis árið 2007, eftir að fyrirtækið var farið að selja morfínlyf í stórum stíl.
FréttirStórveldi sársaukans
1
Actavis borgar 30 milljarða króna bætur í Texas vegna ópíóðafaraldursins
Íslenska lyfjafyrirtækið Actavis seldi hvergi fleiri ópíóðatöflur en í Texas-fylki á árunum 2006 til 2014. Um var að ræða rúmlega þrjá milljarða taflna. Í byrjun febrúar var greint frá því að fyrirtækið hefði sæst á að greiða skaðabætur í ríkinu út af framleiðslu og sölu sinni á ópíóðum í fylkinu. Eigandi Actavis-félaganna í dag, Teva, viðurkennir hins vegar ekki sekt sína þrátt fyrir skaðabæturnar.
FréttirStórveldi sársaukans
Fyrrverandi fíkill segir OxyContin hafa „tröllriðið” Íslandi
Rúmlega 30 ára gömul kona falsaði bréf frá íslenskum lækni til að kaupa OxyContin á Spáni. Konan notaði sjálf OxyContin þegar hún var í fíkniefnaneyslu en ekki mikið þó. Hún reykti hins vegar Fentanyl-plástra frá lyfjafyrirtækinu Actavis.
FréttirStórveldi sársaukans
Sif var háð OxyContin í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverjum einasta degi“
Sif Sigurðardóttir fjölmiðlafræðingur notaði OxyContin við bakverkjum á árunum 2009 til 2012. Læknirinn hennar ávísaði lyfjunum til hennar og leið henni illa ef hún tók ekki skammtinn sinn og fékk þá fráhvarfseinkenni. Sif er gott dæmi um hvernig viðhorf til OxyContin-ávísana hefur breyst.
FréttirStórveldi sársaukans
2
Fékk 490 töflur frá heimilislækni á tveimur mánuðum: „Hún hættir aldrei á þessu OxyContin“
Sjötug kona á Akureyri kynntist OxyContin þegar maðurinn hennar var krabbameinssjúklingur fyrir að verða 20 árum. Konan hefur þannig langvinna, króníska verki sem hæpið er að ávísa morfínlyfjum fyrir samkvæmt læknum sem Stundin hefur rætt við. Dóttir konunnar segir að mamma sín muni aldrei hætta á OxyContin því fráhvörfin séu „viðbjóður“.
FréttirStórveldi sársaukans
Sackler-fjölskyldan selur morfínlyf á Íslandi í gegnum sjóð í Lúxemborg
Eigendur Purdue Pharma, Richard og Jonathan Sackler, hafa um árabil átt danskt félag sem selur morfínlyf eins og Oxycontin á Íslandi. Söluaðili lyfja alþjóðlegs félags þeirra, Mundipharma, segir að ekkert markaðsstarf sé stundað á lyfjum þeirra hér á landi.
Mest lesið
1
Afhjúpun
3
Sigmundur Davíð á ráðstefnu með sænskum þjóðernisöfgamönnum
Gyðingahatarar, nýnasistar, stuðningsmenn við innrás Rússa í Úkraínu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verða meðal ræðumanna á ráðstefnu í Svíþjóð sem skipulögð er af neti hægriöfgahópa.
2
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Þetta er gönguleiðin að nýja eldgosinu
Besta gönguleið til að nálgast eldgosið í Meradölum liggur vestan megin hraunsins og eftir upphaflegu gosgönguleiðinni. Gengið er frá bílastæði við Suðurstrandarveg. Björgunarsveitin Þorbjörn sendir kort af gönguleiðinni.
3
Fréttir
3
Sigmundur Davíð hættir við
„Ég neyddist til að hætta við þátttöku mína vegna þingstarfa á Íslandi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson við Dagens Nyheter um fyrirhugaða ræðu sína á ráðstefnu sem skipulögð er af neti hægriöfgamanna.
4
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Hér er sérstakt hættusvæði hjá eldgosinu
Gönguleið að eldgosinu liggur yfir áætlaðan kvikugang þar sem þykir mögulegt að hraun geti komið upp úr jörðu með litlum fyrirvara.
5
Greining
1
Ekki bara pest að kjósa Framsókn
Framsóknarflokkurinn er óvænt orðin heitasta lumma íslenskra stjórnmála. Ungt fólk, sérstaklega ungar konur, virðast laðast að flokknum. Spillingarstimpillinn sem loddi við hann eins og fluga við skít, virðist horfinn. Hvað gerðist? Gengur vofa bæjarradikalanna ljósum logum í flokknum?
6
ViðtalHamingjan
Útivist og hreyfing í góðum hópi eykur lífsgleði
Harpa Stefánsdóttir hefur þurft að rækta hamingjuna á nýjan hátt síðustu ár. Þar hefur spilað stærstan þátt breytingar á fjölskyldumynstri. Hún hefur auk þess um árabil búið í tveimur löndum og segir að sitt daglega líf hafi einkennst af að hafa þurft að hafa fyrir því að sækja sér félagsskap og skapa ný tengsl fjarri sínu nánasta fólki. Harpa talar um mikilvægi hópastarfs tengt útivist og hreyfingu en hún telur að hreyfing í góðum hópi stuðli að vellíðan.
7
Fréttir
2
Fyrirtækjum fjölgar en tekjur ríkisins lækka
Innan við þriðjungur fyrirtækja greiðir tekjuskatt, helmingur greiðir ekki laun og litlu færri greiða hvorki tryggingagjald né tekjuskatt. Á sama tíma og hlutafélögum fjölgar skila þau minni tekjum í ríkissjóð. Þetta er niðurstaða meistararannsóknar Sigurðar Jenssonar, sem starfað hefur við skatteftirlit í áraraðir. Vísbendingar eru um að hlutafélagaformið sé ofnotað, að menn séu að koma fyrir eignum sem alla jafna ættu að vera á þeirra persónulegu skattframtölum, í því skyni að spara sér skattgreiðslur.
Mest deilt
1
ÚttektEin í heiminum
2
Einhverf án geðheilbrigðisþjónustu: „Háalvarlegt mál“
Stöðug glíma við samfélag sem gerir ekki ráð fyrir einhverfu fólki getur leitt til alvarlegra veikinda. Þetta segja viðmælendur Stundarinnar sem öll voru fullorðin þegar þau voru greind einhverf. Framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna segir þau tilheyra hópi sem fái ekki lífsnauðsynlega þjónustu sem sé lögbrot. Sænsk rannsókn leiddi í ljós að einhverfir lifi að meðaltali 16 árum skemur en fólk sem ekki er einhverft. „Staðan er háalvarleg,“ segir sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í einhverfu.
2
Leiðari
10
Helgi Seljan
Í landi hinna ótengdu aðila
Á Íslandi eru allir skyldir öllum, nema Samherja.
3
ViðtalEin í heiminum
3
„Rosalegt álag“ að vera einhverf úti í samfélaginu
Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir segir að geðræn veikindi sem hún hafi þjáðst af frá barnæsku séu afleiðing álags sem fylgi því að vera einhverf án þess að vita það. Stöðugt hafi verið gert lítið úr upplifun hennar og tilfinningum. Hún hætti því alfarið að treysta eigin dómgreind sem leiddi meðal annars til þess að hún varð útsett fyrir ofbeldi.
4
Afhjúpun
3
Sigmundur Davíð á ráðstefnu með sænskum þjóðernisöfgamönnum
Gyðingahatarar, nýnasistar, stuðningsmenn við innrás Rússa í Úkraínu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verða meðal ræðumanna á ráðstefnu í Svíþjóð sem skipulögð er af neti hægriöfgahópa.
5
Fréttir
7
Hjólreiðafólk „með lífið í lúkunum“
Formaður Reiðhjólabænda segir öryggi hjólreiðafólks hætt komið, bæði á þjóðvegum og í þéttbýli. Löglegt sé til dæmis að taka fram úr reiðhjóli á blindhæð og vanþekking sé meðal ökumanna um þær umferðarreglur sem gilda. Samstillt átak þurfi til að stöðva fjölgun slysa óvarinna vegfarenda.
6
Pistill
1
Þolandi 1639
Verður þú með geranda mínum um verslunarmannahelgina?
Rétt eins og þú er hann eflaust að skipuleggja verslunarmannahelgina sína, því hann er alveg jafn frjáls og hann var áður en hann var fundinn sekur um eitt svívirðilegasta brotið í mannlegu samfélagi.
7
ViðtalEin í heiminum
6
„Við erum huldufólkið í kerfinu“
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir segir að einhverft fólk sé frá blautu barnsbeini gaslýst daglega því að stöðugt sé efast um upplifun þess. Það leiði af sér flóknar andlegar og líkamlegar áskoranir en stuðningur við fullorðið einhverft fólk sé nánast enginn. „Við erum huldufólkið í kerfinu,“ segir Guðlaug sem glímir nú við einhverfukulnun í annað sinn á nokkrum árum.
Mest lesið í vikunni
1
Afhjúpun
3
Sigmundur Davíð á ráðstefnu með sænskum þjóðernisöfgamönnum
Gyðingahatarar, nýnasistar, stuðningsmenn við innrás Rússa í Úkraínu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verða meðal ræðumanna á ráðstefnu í Svíþjóð sem skipulögð er af neti hægriöfgahópa.
2
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Þetta er gönguleiðin að nýja eldgosinu
Besta gönguleið til að nálgast eldgosið í Meradölum liggur vestan megin hraunsins og eftir upphaflegu gosgönguleiðinni. Gengið er frá bílastæði við Suðurstrandarveg. Björgunarsveitin Þorbjörn sendir kort af gönguleiðinni.
3
Viðtal
5
Ísland með augum úkraínskrar flóttakonu
Tania Korolenko er ein þeirra rúmlega þúsund einstaklinga sem komið hafa til Íslands í leit að skjóli undan sprengjuregni rússneska innrásarhersins eftir innrásina í Úkraínu. Heima starfrækti hún sumarbúðir fyrir úkraínsk börn, kenndi ensku og gaf fyrir ekki margt löngu út smásagnasafn. Hún hefur haldið dagbók um komu sína og dvöl á Íslandi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fylgjast með kynnum flóttakonu af landi og þjóð.
4
Fréttir
3
Sigmundur Davíð hættir við
„Ég neyddist til að hætta við þátttöku mína vegna þingstarfa á Íslandi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson við Dagens Nyheter um fyrirhugaða ræðu sína á ráðstefnu sem skipulögð er af neti hægriöfgamanna.
5
ViðtalEin í heiminum
6
„Við erum huldufólkið í kerfinu“
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir segir að einhverft fólk sé frá blautu barnsbeini gaslýst daglega því að stöðugt sé efast um upplifun þess. Það leiði af sér flóknar andlegar og líkamlegar áskoranir en stuðningur við fullorðið einhverft fólk sé nánast enginn. „Við erum huldufólkið í kerfinu,“ segir Guðlaug sem glímir nú við einhverfukulnun í annað sinn á nokkrum árum.
6
Pistill
Steindór Grétar Jónsson
Þotuliðið í skreppitúr
Steindór Grétar Jónsson fær stundum að leggja frítt eins og þotuliðið á Reykjavíkurflugvelli.
7
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Hér er sérstakt hættusvæði hjá eldgosinu
Gönguleið að eldgosinu liggur yfir áætlaðan kvikugang þar sem þykir mögulegt að hraun geti komið upp úr jörðu með litlum fyrirvara.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leiðari
10
Helgi Seljan
Í landi hinna ótengdu aðila
Á Íslandi eru allir skyldir öllum, nema Samherja.
2
ViðtalEin í heiminum
3
„Rosalegt álag“ að vera einhverf úti í samfélaginu
Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir segir að geðræn veikindi sem hún hafi þjáðst af frá barnæsku séu afleiðing álags sem fylgi því að vera einhverf án þess að vita það. Stöðugt hafi verið gert lítið úr upplifun hennar og tilfinningum. Hún hætti því alfarið að treysta eigin dómgreind sem leiddi meðal annars til þess að hún varð útsett fyrir ofbeldi.
3
Afhjúpun
3
Sigmundur Davíð á ráðstefnu með sænskum þjóðernisöfgamönnum
Gyðingahatarar, nýnasistar, stuðningsmenn við innrás Rússa í Úkraínu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verða meðal ræðumanna á ráðstefnu í Svíþjóð sem skipulögð er af neti hægriöfgahópa.
4
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Þetta er gönguleiðin að nýja eldgosinu
Besta gönguleið til að nálgast eldgosið í Meradölum liggur vestan megin hraunsins og eftir upphaflegu gosgönguleiðinni. Gengið er frá bílastæði við Suðurstrandarveg. Björgunarsveitin Þorbjörn sendir kort af gönguleiðinni.
5
Viðtal
5
Ísland með augum úkraínskrar flóttakonu
Tania Korolenko er ein þeirra rúmlega þúsund einstaklinga sem komið hafa til Íslands í leit að skjóli undan sprengjuregni rússneska innrásarhersins eftir innrásina í Úkraínu. Heima starfrækti hún sumarbúðir fyrir úkraínsk börn, kenndi ensku og gaf fyrir ekki margt löngu út smásagnasafn. Hún hefur haldið dagbók um komu sína og dvöl á Íslandi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fylgjast með kynnum flóttakonu af landi og þjóð.
6
Pistill
1
Þolandi 1639
Verður þú með geranda mínum um verslunarmannahelgina?
Rétt eins og þú er hann eflaust að skipuleggja verslunarmannahelgina sína, því hann er alveg jafn frjáls og hann var áður en hann var fundinn sekur um eitt svívirðilegasta brotið í mannlegu samfélagi.
7
Fréttir
10
Spyr hvort starfsfólk Moggans muni mótmæla eða beita vinnustöðvun
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason veltir fyrir sér hvort þolinmæði starfsfólks Morgunblaðsins fyrir ritstjórnarpistlum sem afneita loftslagsbreytingum sé takmarkalaus.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
2
Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna
Víða í atvinnulífinu er skortur á starfsfólki og helmingur stærstu fyrirtækja segir illa ganga að manna störf. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að auðvelda eigi greininni að byggja aftur upp tengsl við erlent starfsfólk sem glötuðust í faraldrinum.
ÞrautirSpurningaþrautin
835. spurningaþraut: Hvar er ríkið Shqipëria?
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan? Skírnarnafn hennar nægir í þetta sinn. * Aðalspurningar: 1. Hvað er kallað í daglegu tali það tímabil sem hófst þegar Íslendingar fengu ráðherra í fyrsta sinn? 2. En hver var annars fyrsti íslenski ráðherrann? 3. Við hvaða fjörð stendur Búðardalur? 4. Englendingar urðu um daginn Evrópumeistarar í fótbolta í kvennaflokki....
FréttirPanamaskjölin
Panama-uppljóstrarinn John Doe: „Án ábyrgðar getur samfélag ekki virkað“
Nafnlausi uppljóstrarinn sem hrinti af stað atburðarásinni sem leiddi til afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra með lekanum á Panamaskjölunum veitir sitt fyrsta viðtal í Der Spiegel. Hann lýsir vonbrigðum með stjórnvöld víða um heim og segir Rússa vilja sig feigan.
ÞrautirSpurningaþrautin
834. spurningaþraut: Hvar er fjallgarður 16.000 kílómetra langur?
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hversu gömul er Elísabet Bretadrottning síðan 21. apríl í vor? Skekkjumörk eru eitt ár til eða frá. 2. Hvað heitir höfuðborgin í Belarús eða Hvítarússlandi? 3. Hversu margar gráður er rétt horn? 4. Hvað heitir sú 19. aldar skáldsaga þar sem aðalpersónan er Misjkin fursti sem sumir telja...
Flækjusagan
Horfið til himins: Það er von á súpernóvu!
En verður hún hættuleg?
Pistill
Gunnar Hersveinn
Gerðu það, reyndu að vera eðlileg!
„Hvað er eðlilegt?“ skrifar Gunnar Hersveinn. „Hentar það stjórnendum valdakerfa best að flestallir séu venjulegir í háttum og hugsun? Hér er rýnt í völd og samfélagsgerð, meðal annars út frá skáldsögunni Kjörbúðarkonan eftir japanska höfundinn Sayaka Murata sem varpar ljósi á marglaga valdakerfi og kúgun þess. Hvaða leiðir eru færar andspænis yfirþyrmandi hópþrýstingi gagnvart þeim sem virðast vera á skjön?“
ViðtalHamingjan
Útivist og hreyfing í góðum hópi eykur lífsgleði
Harpa Stefánsdóttir hefur þurft að rækta hamingjuna á nýjan hátt síðustu ár. Þar hefur spilað stærstan þátt breytingar á fjölskyldumynstri. Hún hefur auk þess um árabil búið í tveimur löndum og segir að sitt daglega líf hafi einkennst af að hafa þurft að hafa fyrir því að sækja sér félagsskap og skapa ný tengsl fjarri sínu nánasta fólki. Harpa talar um mikilvægi hópastarfs tengt útivist og hreyfingu en hún telur að hreyfing í góðum hópi stuðli að vellíðan.
MenningHús & Hillbilly
Stór, marglaga og víðfeðm samsýning
126 myndlistarmanna samsýning á Vestfjörðum, Ströndum og Dölum.
ÞrautirSpurningaþrautin
833. spurningaþraut: Hvað hétu þeir aftur, þessir gömlu tölvuleikir?
Fyrri aukaspurning: Hver er hvítklæddi karlinn hér lengst til hægri? * Aðalspurningar: 1. Og í framhaldi af aukaspurningunni: Hvaða ár var myndin tekin? 2. Carl Jung hét karl einn. Hvað fékkst hann við í lífinu? 3. Hvaða kona er gjarnan sögð hafa verið beint eða óbeint völd að Trójustríðinu? 4. Á listum yfir ríkustu konur heims eru enn sem komið...
Flækjusagan
1
Þrjár orrustur og 42 ár sem breyttu stefnu heimsins
Um 5.400 kílómetrar eru í nokkurn veginn beinni loftlínu frá Zenta í Mið-Evrópu um smáþorpið Gulnabad í miðju Íran og til bæjarins Karnal norður af Delí, höfuðborg Indlands. Árin 1697, 1722 og 1739 voru háðar á þessum stöðum orrustur þar sem þrjú tyrknesk-ættuð stórveldi áttu í höggi við þrjá ólíka óvinaheri. Eigi að síður eru þessar orrustur tengdar á ákveðinn en óvæntan hátt, að mati Illuga Jökulssonar.
Pistill
1
Hilmar Þór Hilmarsson
Kína vaknað og Bandaríkin safna liði
„Hagsmunir Kína og Rússlands munu ekki endilega fara saman í framtíðinni,“ skrifar Hilmar Þór Hilmarsson.
Blogg
2
Stefán Snævarr
Hnattvæðing og alþjóðaremba
Ég hitti hann Jim frá Ástralíu í Frakklandi árið 2003. Greindur karl og geðslegur, ákveðinn í skoðunum. Hann taldi innrásina í Írak hið besta mál, Saddam hefði örugglega átt gjöreyðingarvopn. Bandarískt efnahagslíf væri mjög traust og þar vestra væri enginn rasismi. Hnattvæðingin væri sigurverk, í framtíðinni myndu borgríki taka við af nútímaríkjum í krafti þessarar væðingar. Og innan tuttugu ára...
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir (3)