Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Land­hreins­un ef Sím­on Dala­skáld er dauð­ur

Sím­on Dala­skáld varð þeirr­ar sjald­gæfu ánægju að­njót­andi að fá að svara sinni eig­in dán­ar­fregn en henni höfðu fylgt sví­virð­ing­ar Jóns Ólafs­son­ar rit­stjóra.
Lýst eftir strokumanni
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Lýst eft­ir stroku­manni

Jón Jac­obs­son sýslu­mað­ur í Eyja­fjarð­ar­sýslu á of­an­verðri 18. öld lýsti á þenn­an veg eft­ir stroku­manni
Fyrir 50 árum: Eitt ótrúlegasta árið í poppinu!
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Fyr­ir 50 ár­um: Eitt ótrú­leg­asta ár­ið í popp­inu!

Ill­ugi Jök­uls­son rifjar upp hvaða plöt­ur komu út á ár­inu sem var að líða fyr­ir hálfri öld.
„Ég varð fljótt bæði skrifandi og læs“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Ég varð fljótt bæði skrif­andi og læs“

Ill­ugi Jök­uls­son rakst á við­tal sem hann tók fyr­ir 31 einu ári við Sig­urð Páls­son. Út­för Sig­urð­ar fór fram í gær.
„Ef þær vilja ekki vera álitnar kanamellur“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Ef þær vilja ekki vera álitn­ar kana­mell­ur“

Ill­ugi Jök­uls­son rakst á blaðaklausu sem sýn­ir við­horf­ið ár­ið 1951 til þeirra kvenna sem sáust í námunda við am­er­íska her­menn.
Hið stórhættulega Reykjavíkurlíf
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Hið stór­hættu­lega Reykja­vík­ur­líf

Ill­ugi Jök­uls­son rakst á grein í Mogg­an­um fyr­ir 100 ár­um þar sem var­að er við sor­an­um í hinni synd­um­spilltu Reykja­vík og sér­stak­lega við að börn sitji á kaffi­hús­um.
„Innlendir villimenn leituðu mjög á þá“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Inn­lend­ir villi­menn leit­uðu mjög á þá“

Ill­ugi Jök­uls­son fann „skemmti­lega“ klausu í göml­um Skírni.
Skar sig á háls og hálsbrotnaði um leið
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Skar sig á háls og háls­brotn­aði um leið

Ill­ugi Jök­uls­son rakst á gamla klausu sem seg­ir merki­lega sögu um ís­lenska blaða­mennsku.
„Hungrar í að fæðast til að deyja úr hungri“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Hungr­ar í að fæð­ast til að deyja úr hungri“

Ill­ugi Jök­uls­son fann í göml­um Neista ljóð eft­ir Leo­nel Rugama sem Tóm­as R. Ein­ars­son* þýddi á sín­um tíma.
„Mjög vafasamt ef flytja á hingað ... hóp af blökkumönnum“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Mjög vafa­samt ef flytja á hing­að ... hóp af blökku­mönn­um“

Þeg­ar Ís­lend­ing­ar gerðu samn­ing við Banda­ríkja­menn um her­vernd ár­ið 1941 fengu lands­menn reynd­ar litlu um þann samn­ing ráð­ið. Her­vernd­in var að frum­kvæði Breta og Banda­ríkja­menn og Ís­lend­ing­ar urðu í reynd að sitja og standa eins og stór­veld­un­um þókn­að­ist. Rík­is­stjórn Ís­lands, und­ir for­ystu Her­manns Jónas­son­ar, tókst þó að geir­negla eitt at­riði í samn­inga­við­ræð­um við Banda­ríkja­stjórn. Sem sé að hing­að til lands...
„Svona myndir leiða hvorki börn né unglinga á villigötur“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Svona mynd­ir leiða hvorki börn né ung­linga á villi­göt­ur“

Þeir voru stund­um svo dá­sam­lega um­hyggju­sam­ir og með­vit­að­ir, þeir sem skrif­uðu í blöð­in í gamla daga. Þeir gátu ekki einu sinni leyft sér að hafa gam­an af glæpa­mynd í sjón­varp­inu, án þess að vera (eða altént lát­ast vera) í raun­inni bara að hugsa um hvort þetta væri hollt sjón­varps­efni bless­uð­um æsku­lýðn­um. Klaus­una hér að of­an skrif­aði Magnús Jó­hanns­son frá Hafn­ar­nesi í Þjóð­vilj­ann...
Ferðamenn til sývaxandi vandræða
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Ferða­menn til sý­vax­andi vand­ræða

Ill­ugi Jök­uls­son les aug­lýs­ing­ar.
„Ekki vonum fyr“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Ekki von­um fyr“

Morg­un­blað­ið ,25. maí 1933. Í árs­byrj­un hafði Ad­olf Hitler ver­ið skip­að­ur kansl­ari Þýska­lands og hann og nas­istakón­ar hans höfðu þeg­ar byrj­að að und­ir­búa að sölsa und­ir sig al­ræð­is­völd. Átti það eft­ir að ganga ótrú­lega hratt fyr­ir sig. Með­al þeirra sem enn streitt­ust á móti í maí voru sam­tök svo­kall­aðra „Stál­hjálma“ en það voru sam­tök á hægri vængn­um sem fyrr­um höfðu veitt...
Viðhorf læknis til fólks og fóstureyðinga árið 1931
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Við­horf lækn­is til fólks og fóst­ur­eyð­inga ár­ið 1931

Þessi til­vitn­un er úr Lækna­blað­inu, 17. ár­gangi, 1. apríl 1931. Valtýr Al­berts­son lækn­ir (1896-1984) skrif­aði grein­ina til þess að mæla fyr­ir bættri laga­setn­ingu um fóst­ur­eyð­ing­ar, svo koma mætti í veg fyr­ir að þær væru fram­kvæmd­ar á laun.
Hæli þarf ...
FréttirGlatkistan

Hæli þarf ...

Þjóð­vilj­inn, 1966. Orð­ið „fá­vit­ar“ var lengi not­að yf­ir þroska­heft fólk og upp­haf­lega átti mein­ing þess ekki endi­lega að vera nei­kvæð. Það var meira að segja not­að hiksta­laust í laga­textum. En skelf­ing er það óvið­kunn­an­legt svo seint sem ár­ið 1966.
Hvenær hófust þorrablót?
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

Hvenær hóf­ust þorra­blót?

Nú er í tísku að trúa því að séra Hall­dór Grön­dal veit­inga­mað­ur á Naut­inu hafi „fund­ið upp“ þorra­blót­ið snemma á sjö­unda ára­tug tutt­ug­ustu ald­ar. Það var ekki al­veg svo. Þetta birt­ist í síð­asta tölu­blað­inu af Nýj­um fé­lags­rit­um Jóns Sig­urðs­son­ar ár­ið 1873.