„Ég fer að gráta í hvert sinn“
FréttirFólkið í framlínunni

„Ég fer að gráta í hvert sinn“

Amy Mitchell vinn­ur sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur í Victoria Brit­ish Col­umb­ia í Kan­ada. Spít­al­inn sem hún vinn­ur á, The Royal Ju­bilee Hospital, er ann­ar af tveim­ur á Vancou­ver Is­land sem sinn­ir COVID-19 sjúk­ling­um. Amy vinn­ur á hjarta­deild­inni, þar sem ástand sjúk­linga er nógu stöð­ugt til að þeir þurfi ekki að vera á gjör­gæslu, en ekki nógu stöð­ugt til að bíða heima eft­ir þvi að kom­ast í að­gerð. Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn hófst sér deild­in núna um alla sem eru með stað­fest og grun­að smit og þurfa að vera und­ir hjarta­eft­ir­liti. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 38 ein­stak­ling­ar lát­ist úr nýju kór­óna­veirunni á svæð­inu.
„Öll börn eru hugrökk“
FréttirFólkið í framlínunni

„Öll börn eru hug­rökk“

Evie Quinn vinn­ur á sér­hæfð­um barna­spítala í London, höf­uð­borg Bret­lands. Þeg­ar þetta er rit­að hafa 42 þús­und stað­fest smit ver­ið greind í Bretlandi og tala lát­inna er á fimmta þús­und.
Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni
FréttirFólkið í framlínunni

Dag­bók hjúkr­un­ar­fræð­ings á COVID-19 deild­inni

Ólíkt stríð­um og nátt­úru­ham­förum, sem oft­ast eru stað­bundn­ar hörm­ung­ar í af­mörk­uð­um heims­hlut­um, hef­ur COVID-19 sam­ein­að mann­kyn­ið sem glím­ir alls stað­ar við sama sjúk­dóm­inn og af­leið­ing­arn­ar sem hann hef­ur á sam­fé­lag­ið. Lýs­ing­ar heil­brigð­is­starfs­fólks um all­an heim eru þær sömu, frá­sagn­ir af ringul­reið, skorti á hlífð­ar­bún­aði og fár­veik­um sjúk­ling­um en líka af ná­ungakær­leik, dugn­aði og sam­stöðu.
Íslenskur læknir í Svíþjóð: „Þetta er sturlað“
FréttirFólkið í framlínunni

Ís­lensk­ur lækn­ir í Sví­þjóð: „Þetta er sturl­að“

Anna Lind Kristjáns­dótt­ir er ís­lensk­ur skurð­lækn­ir sem starfar á sjúkra­hús­inu í Upp­sala í Sví­þjóð, í 70 km fjar­lægð frá höf­uð­borg­inni þar sem flest kór­óna­veiru­smit hafa greinst.