Annars staðar er neikvæður spegill
GagnrýniBorgirnar ósýnilegu

Ann­ars stað­ar er nei­kvæð­ur speg­ill

Borg­ir Cal­vin­os eru hrein­rækt­að­ar hug­ar­smíð­ar sem varpa ljósi á hvers kyns önn­ur um­fjöll­un­ar­efni, svo sem þrá, minni og tákn. Sagna­gáfa Cal­vin­os nýt­ur sín í hverri borg sem all­ar eru ólík­ar inn­byrð­is og geyma ótal sög­ur. Borg­irn­ar ósýni­legu eru eitt af meist­ara­verk­um eft­ir­stríðs­bók­mennt­anna í Evr­ópu og það er mik­ill feng­ur að þýð­ingu Brynju Cortes­ar Andrés­dótt­ur.
Helförin er víða
GagnrýniGrænu landamærin / Zielona granica

Hel­för­in er víða

Við sjá­um nokkr­ar glað­leg­ar fjöl­skyld­ur í flug­vél. Rétt áð­ur en þær lenda eru þeim færð­ar rauð­ar rós­ir: vel­kom­in til Bela­rús! Þetta eru flótta­menn sem hef­ur ver­ið lof­að betra lífi í Evr­ópu – land­leið­in ætti jú að vera ör­ugg­ari en sjó­leið­in og það er ekki svo langt að pólsku landa­mær­un­um. En þeg­ar þang­að kem­ur er þeim snú­ið til baka, með hörku...

Mest lesið undanfarið ár