Vinir sem sameinuðust í matarást

Þegar þeir Bjarki Þór Valdimarsson og Anton Levchenko uppgötvuðu sameiginlega ástríðu sína fyrir mat varð ekki aftur snúið, en þeir halda nú úti síðunni Matarmenn þar sem þeir deila uppskriftum og góðum ráðum með fylgjendum sínum.

ritstjorn@stundin.is

Í eldhúsinu eru þeir sem einn maður og þá sameinar óbilandi matarástríða. Annar er fljótur upp eins og hitinn í grilli – eða fyrirmynd hans úr eldhúsinu, Gordon Ramsay, en hinn er öllu yfirvegaðri og tekur málin í sínar hendur þegar allt virðist ætla að sjóða upp úr. Yfir dýrindis tbone-steik með kartöflusalati og ferskum maís, grilluðum með gnótt af smjöri og salti, skýra þeir félagar og nágrannar, Bjarki Þór Valdimarsson og Anton Levchenko, frá upphafinu að vinskap sem leitt hefur þá í mörg gómsæt ævintýri síðastliðin ár. 

„Ég hafði þekkt Unu, konuna hans Antons, frá blautu barnsbeini en við ólumst bæði upp í Keflavík og gengum þar saman í grunnskóla. Svo flutti hún í bæinn og fór í háskólann en ég heyrði út undan mér að hún væri komin með kærasta og hófu þau bæði störf hjá Wow air fljótlega á eftir mér. Þar með voru örlögin ráðin en í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Matur

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Siðlaust stjórnarfar

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Vináttan í Samherjamálinu

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Utan­ríkis­ráðu­neytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggis­gæslu er

Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Andri Sigurðsson

Valdið til fólksins—Annars breytist ekkert

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum