Vinir sem sameinuðust í matarást

Þegar þeir Bjarki Þór Valdimarsson og Anton Levchenko uppgötvuðu sameiginlega ástríðu sína fyrir mat varð ekki aftur snúið, en þeir halda nú úti síðunni Matarmenn þar sem þeir deila uppskriftum og góðum ráðum með fylgjendum sínum.

ritstjorn@stundin.is

Í eldhúsinu eru þeir sem einn maður og þá sameinar óbilandi matarástríða. Annar er fljótur upp eins og hitinn í grilli – eða fyrirmynd hans úr eldhúsinu, Gordon Ramsay, en hinn er öllu yfirvegaðri og tekur málin í sínar hendur þegar allt virðist ætla að sjóða upp úr. Yfir dýrindis tbone-steik með kartöflusalati og ferskum maís, grilluðum með gnótt af smjöri og salti, skýra þeir félagar og nágrannar, Bjarki Þór Valdimarsson og Anton Levchenko, frá upphafinu að vinskap sem leitt hefur þá í mörg gómsæt ævintýri síðastliðin ár. 

„Ég hafði þekkt Unu, konuna hans Antons, frá blautu barnsbeini en við ólumst bæði upp í Keflavík og gengum þar saman í grunnskóla. Svo flutti hún í bæinn og fór í háskólann en ég heyrði út undan mér að hún væri komin með kærasta og hófu þau bæði störf hjá Wow air fljótlega á eftir mér. Þar með voru örlögin ráðin en í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Matur

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·
Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·
Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá

Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá

·